Fleiri fréttir

Fjölnismenn semja við króatískan miðvörð

Króatíski varnarmaðurinn Ivica Dzolan skrifaði í dag undir samning hjá Pepsi-deildar liði Fjölnis en Dzolan sem er 29 ára gamall miðvörður kemur til Fjölnis frá króatíska úrvalsdeildarliðinu NK Osijek.

Kristófer: Vildi gefa fólkinu eitthvað til að japla á

Kristófer Acox, leikmaður Furman-háskólans og íslenska landsliðsins í körfubolta, segist hafa verið að stríða landanum er hann birti mynd af pizzusneið á Twitter-síðu sinni í gær en hann hefur heyrt orðrómana um að hann sé að snúa aftur í KR-treyjuna.

Sjá næstu 50 fréttir