Fleiri fréttir

Pogba svarar fyrir ummæli umboðsmanns síns

Paul Pogba hefur spilað vel fyrir Manchester United síðan umboðsmaður hans, Mino Raiola lét hafa eftir sér að skjólstæðingur sinn ætti ekki samleið með félaginu.

Markalaust í Manchester slagnum

Ekkert mark var skorað þegar Manchester liðin í ensku úrvalsdeildinni leiddu saman hesta sína á Old Trafford í dag.

Spjalda­súpa er Aston Villa stal stigunum undir lok leiks

Það stefndi í markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa fékk hins vegar vítaspyrnu undir lok leiks sem Anwar El-Ghazi skoraði úr vítaspyrnu. Dómari leiksins var þó að mestu í sviðsljósinu.

West Ham hafði betur á Elland Road

West Ham er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið bar sigurorð af Leeds á útivelli í kvöld, 1-2, í fyrsta leik 12. umferðarinnar.

Klopp: Ungu strákarnir björguðu tímabilinu fyrir Liverpool

Jürgen Klopp talaði vel um ungu leikmenn Liverpool liðsins á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool er komið áfram í Meistaradeildinni og þessir ungu leikmenn fá væntanlega að vera í sviðsljósinu í leiknum við FC Midtjylland.

Ings skaut Sout­hampton upp í fimmta sætið

Southampton vann Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 en Danny Ings skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 81. mínútu leiksins.

Salah búinn að ná Cristiano Ronaldo

Mohamed Salah skoraði fyrsta mark Liverpool í 4-0 sigrinum á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með búinn að skora 84 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Klopp: Ég fékk gæsahúð

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi.

Palace gekk frá WBA

Christian Benteke og Wilfried Zaha skoruðu sitt hvor tvö mörkin í stórsigri Crystal Palace á WBA.

Jota hefur komið Wijnaldum á óvart

Diogo Jota hefur komið miðjumanninum Gigi Wijnaldum á óvart, þrátt fyrir að Hollendingurinn hafi vitað af hæfileikum sóknarmannsins.

Sjá næstu 50 fréttir