Fleiri fréttir

Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitakeppninni

Tindastóll vann nauman fjögurra stiga útisigur gegn ÍR í Subway-deild karla í kröfubolta í kvöld, 75-71, og tryggði sér um leið sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins með sigrinum.

Bjarni skoraði sjö í naumu tapi gegn toppliðinu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við tveggja marka tap er liðið heimsótti topplið Sävehof í sænsku deildinni í handbolta í kvöld, 30-28.

Teitur og félagar enduðu riðlakeppnina á tapi

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola sjö marka tap, 29-22, er liðið heimsótti Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Aron lék allan leikinn í öruggum sigri

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar þegar Al Arabi vann öruggan 2-0 útisigur gegn Umm-Salal í katörsku deildinni í fótbolta í dag.

Lengsta vítakeppni sögunnar

Hvorki fleiri né færri en 54 vítaspyrnur þurfti til að knýja fram sigurvegara í leik tveggja enskra utandeildarliða í gær.

Chelsea gæti misst aðalstyrktaraðilann

Aðalstyrktaraðili Chelsea, fjarskiptafyrirtækið Three, ætlar að endurskoða samstarf sitt við félagið eftir að eignir eiganda þess, Romans Abramovich, voru frystar.

„Að deyja úr spenningi“ en í hefndarhug

„Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og þeir draga fram það besta hjá öllum,“ segir Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Vals, fyrir undanúrslitaleikinn við ÍBV í dag í Coca Cola-bikarnum í handbolta.

Óli Kristjáns: PSG er svolítill plastklúbbur

Gærkvöldið var ekki kvöld franska stórliðsins Paris Saint Germain sem enn á ný mistókst að fara alla leið í Meistaradeildinni. Nú ekki lengra en í sextán liða úrslitin.

„Við viljum bara hefna fyrir þann leik“

Hildur Þorgeirsdóttir og félagar í Fram ætla að reyna að stöðva sigurgöngu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld.

„Í draumaheimi myndi það gerast“

Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, vonar að veðrið trufli ekki þá Eyjamenn sem ætla upp á land til að styðja við Eyjakonur í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld.

Eignir Abramovichs frystar og salan á Chelsea í uppnámi

Ríkisstjórn Bretlands hefur fryst eignir Romans Abramovich, eiganda Chelsea, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Abramovich ku hafa sterk tengsl við Vladimír Pútín, forseta Rússlands, en hefur sjálfur hafnað því.

Hvurslags Green var þessi karfa?

Phoenix Suns tryggði sig inn í úrslitakeppnina, Jayson Tatum og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum en LeBron James varð að sætta sig við tap í framlengingu, í NBA-deildinni í nótt. Karfa Chicago Bulls gegn Detroit Pistons vakti þó mesta athygli.

Gerrard vill halda Coutinho

Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, óskar eftir því að félagið tryggi sér varanlega þjónustu brasilíska leikstjórnandans Philippe Coutinho.

Hilmar hrasaði í stórsviginu

Skíðakappinn Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi keppti í nótt í stórsvigi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Peking.

Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla

Rafíþróttir, golf og stórleikir í bæði körfubolta og fótbolta verða á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í dag og langt fram á nótt!

Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson.

Sjá næstu 50 fréttir