Fleiri fréttir

„Held að við höfum verið mjög pirrandi“

„Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld.

Einar Bragi búinn að semja við FH

Einar Bragi Aðalsteinsson, sem skotist hefur upp á stjörnuhimininn í Olís-deild karla í handbolta í vetur, fer í sumar frá HK til FH.

Valur lagði Fram með minnsta mun

Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta.

Arnar Freyr sá rautt í jafntefli

Íslendingalið Melsungen var í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið fékk Leipzig í heimsókn.

Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda

Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda.

Aron Einar spilaði í jafntefli

Leikið var í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem einn íslenskur knattspyrnumaður kom við sögu.

Nýtt Start hjá Magna

Magni Fannberg hefur verið ráðinn íþróttastjóri Start í Noregi. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið.

Sérstök stund fyrir Maríu Þóris í gær

Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir upplifði stóra stund í gær þegar norska landsliðið vann 2-0 sigur á Portúgal í lokaleik sínum í Algarve-bikarinn.

Elvar Már: Þeir vildu ekki selja mig

Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins á síðasta ári og hann verður eldlínunni í kvöld þegar Ísland leikur sinn fyrsta heimaleik í undankeppni HM 2023.

Vanda með veiruna og missir af ársþingi

Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit.

Efstu deildirnar heita Besta deildin

Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag.

Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana

Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi.

Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls

Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir