Innherji

WOM í Kólumbíu sækir um greiðsluskjól

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Björgólfur Thor Björgólfsson, aðaleigandi Novator. Undanfarin þrjú ár hefur Novator fjárfest fyrir meira en einn milljarð Bandaríkjadala í Kólumbíu.
Björgólfur Thor Björgólfsson, aðaleigandi Novator. Undanfarin þrjú ár hefur Novator fjárfest fyrir meira en einn milljarð Bandaríkjadala í Kólumbíu. Aðsend

Fjarskiptafélagið WOM í Kólumbíu lagði fram beiðni um greiðsluskjól í gær svo að hefja megi endurfjármögnun félagsins en Novator er stærsti hluthafi þess. Björgólfur Thor Björgólfsson, aðaleigandi Novator, hefur fundað með ráðherra fjarskipta í Kólumbíu vegna málsins. WOM í Síle sótti nýverið um greiðslustöðvun í Bandaríkjunum en um er að ræða sjálfstæð fyrirtæki og er endurskipulagning WOM í Kólumbíu „óskyld því ferli“, að sögn Novator.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×