Innherji

Á „erf­itt með að sjá“ að fjár­mál­a­starf­sem­i Skag­a vaxi jafn hratt og stefnt sé að

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Haraldur Þórðarson, forstjóri Skaga. Í verðmati Jakobsson Capital segir að samruni Fossa fjárfestingarbanka og VÍS muni styrkja eignastýringu og fjárfestingarbankastarfsemi hins sameinaða félags. „Það er einhver samlegð til staðar en samruni VÍS og Fossa er ekki hefðbundinn kostnaðarhagræðissamruni.“
Haraldur Þórðarson, forstjóri Skaga. Í verðmati Jakobsson Capital segir að samruni Fossa fjárfestingarbanka og VÍS muni styrkja eignastýringu og fjárfestingarbankastarfsemi hins sameinaða félags. „Það er einhver samlegð til staðar en samruni VÍS og Fossa er ekki hefðbundinn kostnaðarhagræðissamruni.“

Hlutabréfagreinandi á „erfitt með að sjá“ hvernig tekjur af fjármálastarfsemi Skaga geti numið fjórum milljörðum króna árið 2026 og þannig tæplega fjórfaldast á fáeinum árum. Hann er jafnframt ekki sannfærður um að samlegð með tryggingarekstri og rekstri fjárfestingarbanka sé jafn mikil stjórnendur Skaga telja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×