Innlent

Bein út­sending: Mikil­vægi og fram­tíð kvik­mynda­gerðar á Ís­landi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Sigurjón Sighvatsson heldur erindi á ráðstefnunni.
Sigurjón Sighvatsson heldur erindi á ráðstefnunni. Vísir/vilhelm

Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Íslandsstofu og Kvikmyndamiðstöð Íslands stendur fyrir ráðstefnu um efnahagslegt mikilvægi og framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi í Hörpu frá klukkan 15 til 17.

Ráðstefnuna má sjá hér að neðan.



Dagskrá ráðstefnunnar 

15:00 – Opnunarávarp

15:05 - Hvernig hefur bransinn breyst? Frá 0 upp í 100!

Sigurjón Sighvatsson, formaður Kvikmyndaráðs

15:15 – Niðurstöður Olsberg-SPI: Hver er hinn raunverulegur ávinningur?

Fulltrúi Olsberg kynnir niðurstöður úttektar á efnahagslegum áhrifum kvikmyndagerðar á Íslandi

15:25 – Skapandi Ísland í sókn

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra

15:35 – Stafræn myndvinnsla - Virðisaukning á heimsmælikvarða

Ingólfur Guðmundsson, brellumeistari hjá RVX Reykjavík

15:40 – KMÍ: Framtíðarsýn og hlutverk í breyttu landslagi

Gísli Snær Erlingsson, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands

15:50– 16:10 Kaffihlé

16:15 – Græn kvikmyndagerð - Hvar stendur Ísland?

Anna María Karlsdóttir, verkefnastjóri KMÍ

16:20 – 1 + 1 = 3

Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu

16:30 – Efnahagslegur ávinningur til lengri tíma á Húsavík - Flugeldur eða framtíð?

Örlygur Hnefill Örlygsson, kvikmyndagerðarmaður

16:40 – Pallborðsumræður

Þátttakendur: Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Jonathan Olsberg stjórnandi Olsberg SPI, Heather Millard, framleiðandi og grænstjóri,

Baltasar Kormákur Samper, leikstjóri og Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×