Innherji

Verð­hækk­an­ir Ocu­lis leið­a til 1,4 millj­arð­a hagn­að­ar hjá Brunn­i vaxt­ar­sjóð­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Stofnendur Brunns Ventures eru Sigurður Arnljótsson og Árni Blöndal. Oculis, stærsta fjárfesting Brunns vaxtarsjóðs, var skráð á hlutabréfamarkað í Bandaríkjunum í fyrra.
Stofnendur Brunns Ventures eru Sigurður Arnljótsson og Árni Blöndal. Oculis, stærsta fjárfesting Brunns vaxtarsjóðs, var skráð á hlutabréfamarkað í Bandaríkjunum í fyrra. Samsett

Hagnaður Brunns vaxtarsjóðs, sem meðal annars hefur fjárfest í Oculis, DTE og EpiEndo Pharmaceuticals, jókst verulega á milli ára og nam 1,4 milljörðum króna á árinu 2023. 


Tengdar fréttir

Vísisjóðir á eftir sprotum sem seldir verða fyrir meira en 100 milljónir dala

Fjögur íslensk fyrirtæki, sem eitt sinn voru sprotar, hafa verið seld fyrir meira en 100 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 14 milljarða króna. Vísisjóðir þurfa að selja einhver fyrirtæki í eignasafninu fyrir slíkar fjárhæðir til að ná góðri ávöxtun. Innlendir vísisjóðir eru með rúmlega 140 erlenda meðfjárfesta í fyrirtækjunum sem þeir styðja við, segir stjórnandi vísisjóðs.

Vilja ekki að Kría fjárfesti í erlendum vísisjóðum

Framvís, samtök engla og vísifjárfesta, gera alvarlegar athugasemdir við að samhliða sameiningu Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins og sjóðasjóðsins Kríu, fái hinn nýji opinberi sjóður heimild til að fjárfesta í erlendum vísisjóðum. Framvís leggur til að hinn nýji sjóður, Nýsköpunarsjóðurinn Kría, fái ekki heimild til að fjárfesta í einstaka sprotafyrirtækjum í samkeppni við vísisjóði.

Nýsköpunarfyrirtækið Taktikal með nýja lausn í rafrænum undirskriftum

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Taktikal gaf út fyrr í þessum mánuði nýja lausn í alþjóðlegum rafrænum undirritunum fyrir fyrirtæki og stofnanir sem ekki hefur verið í boði hér á landi áður. Er lausnin sérstaklega ætluð fyrirtækjum sem eru í viðskiptum við erlenda aðila eða starfa á alþjóða vettvangi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×