Innherji

Sala á Ís­lands­banka myndi auka líkur á upp­færslu hjá vísi­tölu­fyrir­tækjum

Hörður Ægisson skrifar
Hlutabréfaverð Íslands stendur núna í 108 krónum á hlut – borið saman við 117 krónur við söluna í marsmánuði 2022 án þess að tillit sé tekið til arðgreiðslna í kjölfarið – og hefur lækkað um 13 prósent síðustu tólf mánuði.
Hlutabréfaverð Íslands stendur núna í 108 krónum á hlut – borið saman við 117 krónur við söluna í marsmánuði 2022 án þess að tillit sé tekið til arðgreiðslna í kjölfarið – og hefur lækkað um 13 prósent síðustu tólf mánuði. Vilhelm Gunnarsson

Verði af áformum stjórnvalda um að hefja að nýju söluferli á hlutum ríkisins í Íslandsbanka ætti það að hjálpa íslenska hlutabréfamarkaðinum við að færast hærra upp í gæðaflokkunarstiga hjá alþjóðlegum vísitölufyrirtækjum, að sögn Kauphallarinnar. Stjórnendur hennar viðurkenna að almennt útboð við söluna, eins og lagt er til í þetta sinn, sé „flóknara í framkvæmd“ heldur en tilboðsfyrirkomulag en hafi á móti þann kost að auka frekar þátttöku almennings í hlutabréfaviðskiptum.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×