Innherji

Undan­tekn­ing að sam­­spil trygg­­ing­­a- og fjár­­mál­­a­­starf­sem­i „gang­­i ekki vel“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Fyrirtækin í Skaga-samstæðunni eru einfaldlega sterkari saman en aðskilin,“ segir Haraldur Þórðarson forstjóri.
„Fyrirtækin í Skaga-samstæðunni eru einfaldlega sterkari saman en aðskilin,“ segir Haraldur Þórðarson forstjóri. aðsend

Forstjóri Skaga, móðurfélag tryggingafélagsins VÍS, Fossa fjárfestingarbanka og SIV eignastýringar, segist sjá mikil tækifæri í samþættingu í tryggingafélagsins við fjármálstarfsemi. Reynslan hérlendis og alþjóðlega sýni að slíkt samspil sé farsælt. „Það heyrir heldur til undantekninga að slíkt samspil gangi ekki vel.“



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×