Innherji

Fjár­fest­ar gætu feng­ið mikl­ar vaxt­a­tekj­ur af Sýn vegn­a sölu á stofn­net­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jakobsson Capital segir að uppgjör fyrsta ársfjórðungs beri með sér Sýn sé að ná árangri í kostnaðaraðhaldi. „Uppgjörið nú staðfestir enn frekar þann árangur.“
Jakobsson Capital segir að uppgjör fyrsta ársfjórðungs beri með sér Sýn sé að ná árangri í kostnaðaraðhaldi. „Uppgjörið nú staðfestir enn frekar þann árangur.“ Vísir/Vilhelm

Líklega mun Sýn greiða „mjög hraustlega“ arðgreiðslu í vor, ef ekki fyrr, eftir sölu á stofnneti. Fjárfestar gætu fengið tugi prósenta í vaxtatekjur miðað við núverandi markaðsvirði, segir í verðmati Jakobsson Capital sem metur hlutabréfaverð Sýnar 67 prósentum yfir markaðsvirði.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×