Innherji

Ari Helg­a­son: Fjár­fest­ing­ar vís­i­sjóð­a í loft­lags­tækn­i far­ið hratt vax­and­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ari Helgason og Davíð Helgason, stofnendur Vísisjóðsins Transition. Sjóðurinn hefur fjárfest í níu fyrirtækjum. Ari segir að Transition fjárfesti allajafna fyrir tvo til sex milljónir dala í hverju fyrirtæki fyrir sig, jafnvirði 260-790 milljónir króna.
Ari Helgason og Davíð Helgason, stofnendur Vísisjóðsins Transition. Sjóðurinn hefur fjárfest í níu fyrirtækjum. Ari segir að Transition fjárfesti allajafna fyrir tvo til sex milljónir dala í hverju fyrirtæki fyrir sig, jafnvirði 260-790 milljónir króna. Aðsend

Fjárfestingar vísisjóða hafa aukist hvað mest á undanförnum tveimur til þremur árum á sviði loftlagstækni. Hluti af tækifærinu við að stofna vísisjóð í London sem einblínir á loftlagsmál er að evrópskum fyrirtækjum á þessum vettvangi vantar meira fé og stuðning til að vaxa. Það er mun meira fjármagn í Bandaríkjunum til að dreifa á þessu sviði, segir Ari Helgason, einn af stofnendum vísisjóðsins Transition.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×