Innherji

Sér­tæk­ir skatt­ar á ís­lensk­a bank­a þrisv­ar sinn­um hærr­i en hval­rek­a­skatt­ur Ítal­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Staðreyndin er sú að íslensk fjármálafyrirtæki greiða mun hærri skatta en í nágrannalöndunum. Það er vegna þess að hér eru þrír sérskattar,“ segir Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur SFF.
„Staðreyndin er sú að íslensk fjármálafyrirtæki greiða mun hærri skatta en í nágrannalöndunum. Það er vegna þess að hér eru þrír sérskattar,“ segir Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur SFF. Mynd/SFF

Sértækir skattar á íslenska banka eru þrisvar sinnum hærri en Ítalir áforma að leggja einu sinni á sína banka í formi svokallaðs hvalrekaskatts. Hafa ber í huga að arðsemi íslenskra banka er almennt minni en í nágrannalöndum okkar. „Það er ekki ofurhagnaður hjá íslenskum bönkum og þeir eru skattlagðir í meira mæli en erlendis,“ segir hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×