Innherji

Ríkur vilji meðal hluthafa að koma kaupaukum á fót

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Kaldalóns. 
Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Kaldalóns. 

Kaupaukakerfið sem fasteignafélagið Kaldalón hefur komið á fót er í samræmi við „ríkan vilja“ hluthafa eins og kom fram á síðasta aðalfundi félagsins. Þetta segir Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Kaldalóns, í samtali við Innherja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×