Innherji

Sæbýli klárar 400 milljóna útboð og áformar frekari vöxt

Hörður Ægisson skrifar
Sæbýli hefur einbeitt sér að því að byggja upp eldisstofn með klakstofn frá Japan, sem er dýrasta afbrigði sæeyrna í heiminum.
Sæbýli hefur einbeitt sér að því að byggja upp eldisstofn með klakstofn frá Japan, sem er dýrasta afbrigði sæeyrna í heiminum.

Fyrirtækið Sæbýli, sem ræktar sæeyru á Suðurnesjum, hefur sótt sér 400 milljónir króna eftir að hafa lokið við hlutafjárútboð sem var beint að innlendum fjárfestum. Stjórnarformaður Sæbýlis, sem er að stórum hluta í eigu Eyris, segir að næsta skref verði að færa félagið frá því að vera í frumkvöðlastarfsemi yfir í að vera „mjög arðsöm eining“ í matvælaframleiðslu.


Tengdar fréttir

Tvö hundruð tonna sæeyrna­eldi í Grinda­vík

HS Orka og Sæbýli undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um sæeyrnaeldi í Auðlindagarði HS Orku. Gert er ráð fyrir byggingu á tvö hundruð tonna eldi sem mögulegt er að fimmfalda á næstu tíu árum. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×