Innherji

Ice Fish Farm stefnir á að sækj­a 6,5 millj­arð­a krón­a í auk­ið hlut­a­fé

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Söfnun hlutafjár er þegar hafin og mun ljúka í fyrramálið, klukkan átta að norskum tíma.
Söfnun hlutafjár er þegar hafin og mun ljúka í fyrramálið, klukkan átta að norskum tíma. Ice Fish Farm

Laxeldisfyrirtækið Ice Fish Farm á Austfjörðum hyggst sækja jafnvirði 6,5 milljarða íslenskra króna í aukið hlutafé. Núverandi hluthafar, þar á meðal tvö íslensk félög, munu leggja til bróðurpart fjárhæðarinnar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×