Innherji

Ó­sátt­ur við að þurf­a sí­fellt að birt­a af­kom­u­við­var­an­ir eft­ir dóm Hæst­a­rétt­ar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips.
Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips. Eimskip

Forstjóri Eimskips er ósáttur með að þurfa gefa stanslaust út afkomuviðvaranir örfáum fyrir vikum birtingu uppgjöra. „Margir klóra sér í kollinum yfir þessu,“ sagði hann. Fyrirtækið hafi brugðist við með þeim hætti eftir dóm Hæstaréttar. „Okkur þykir það ekki skemmtilegt,“ sagði Vilhem Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips. Rætt verði við Fjármálaeftirlitið til að fá nánari leiðbeiningar um hvernig haga eigi málum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×