Innherji

Fimm milljarða króna velta með rafmyntir hjá Myntkaupum í fyrra

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Síðustu áramót stóð gengi bitcoin í 47 þúsund Bandaríkjadölum en eftir miklar sviptingar á eignamörkuðum á þessu ári hefur það lækkað niður í um 19 þúsund dali.
Síðustu áramót stóð gengi bitcoin í 47 þúsund Bandaríkjadölum en eftir miklar sviptingar á eignamörkuðum á þessu ári hefur það lækkað niður í um 19 þúsund dali. Jonathan Raa/NurPhoto via Getty Images

Velta með rafmyntir í gegnum skiptimarkað Myntkaupa nam tæpum fimm milljörðum króna á síðasta ári og innborganir viðskiptavina í krónum námu 2,4 milljörðum króna. Þetta segir Patrekur Maron Magnússon, framkvæmdastjóri Myntkaupa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×