Markalaust í Lundúnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. janúar 2021 21:59 Leiðindi. vísir/Getty Ekkert mark var skorað þegar Arsenal og Crystal Palace áttust við í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Einu stigi munaði á liðunum í 12. og 14.sæti deildarinnar þegar kom að leik kvöldsins en Arsenal hafði unnið þrjá leiki í röð þegar kom að leiknum í kvöld. Óhætt er að segja að leikur kvöldsins hafi verið bragðdaufur en Arsenal var þó nær því að skora mark. Allt kom fyrir ekki og markalaust jafntefli niðurstaðan. Arsenal players looking frustrated at full-time after their 0-0 draw with Crystal Palace! pic.twitter.com/sbrluQ8uD3— Football Daily (@footballdaily) January 14, 2021 Enski boltinn
Ekkert mark var skorað þegar Arsenal og Crystal Palace áttust við í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Einu stigi munaði á liðunum í 12. og 14.sæti deildarinnar þegar kom að leik kvöldsins en Arsenal hafði unnið þrjá leiki í röð þegar kom að leiknum í kvöld. Óhætt er að segja að leikur kvöldsins hafi verið bragðdaufur en Arsenal var þó nær því að skora mark. Allt kom fyrir ekki og markalaust jafntefli niðurstaðan. Arsenal players looking frustrated at full-time after their 0-0 draw with Crystal Palace! pic.twitter.com/sbrluQ8uD3— Football Daily (@footballdaily) January 14, 2021