Jólin

Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frikki Dór með ólarnar sem notaðar voru til að gefa honum raflost.
Frikki Dór með ólarnar sem notaðar voru til að gefa honum raflost.

Fyrsti í aðventu er yfirstaðinn, búið að kveikja á stóru jólatrjánum og þriðja síðasta vinnuvikan fyrir jól hafin.



Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni.



Hér að neðan má sjá eftirminnilegt atriði úr þáttunum Þriðjudagskvöld með Frikka Dór frá því í nóvember 2013. 



Ási aðstoðarmaður Frikka Dórs gaf honum raflost á meðan Frikki reyndi að syngja It's my life með Bon Jovi.


Tengdar fréttir






×