Lovísa aðeins einum sigri frá því að fá að taka þátt í Mars-æðinu í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2019 13:30 Lovísa Henningsdóttir. Mynd/Twitter/@MaristWBB Lovísa Henningsdóttir og félagar hennar í Marist körfuboltaliðinu fá í kvöld tækifæri til tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans sem gengur oftast undir nafninu March-Madness. Marist liðið er komið í úrslitaleikinn í MAAC-deildinni en liðið mætir núverandi meisturum, Quinnipiac Bobcats, í úrslitaleik. Sigurvegarinnar í MAAC-deildinni fær sæti í 64 liða úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Lovísa Henningsdóttir er á lokaári sínu með Marist liðinu en hún er uppalin í Haukum og spilaði með Haukaliðinu áður en hún fór út í nám til Bandaríkjanna.Experience firsthand what today's win meant for the team as they came together to advance to the MAAC Championship Finals with a win over Rider. For all information on tomorrow's game check out Championship Central: https://t.co/670iszjdRp#MAACHoops19#GoRedFoxespic.twitter.com/xmtq9XxBPR — Marist WBB (@MaristWBB) March 10, 2019Marist vann tíu stiga sigur á Rider skólanum í undanúrslitunum, 62-52, þar sem Lovísa var með 12 stig, fráköst, 1 varið skot og 1 stolinn bolta á 28 mínútum. Lovísa var með 10 stig, 3 fráköst og 1 varið skot á 19 mínútum í leiknum við Manhattan háskólann í átta liða úrslitunum. Það er ekki á hverjum degi sem við Íslendingar eigum fulltrúa í Mars-æðinu og Lovísa getur orðið fyrsta íslenska konan til að spila þar síðan að Helena Sverrisdóttir náði því með TCU-háskólanum 2008/09 og 2009/10.Lovisa Henningsdottir blocks the Rider three-pointer and earns her 100th career block! #GoRedFoxes#MAACHoops19pic.twitter.com/cIzazoWDHW — Marist WBB (@MaristWBB) March 10, 2019Lovísa Henningsdóttir hefur skorað 669 stig og tekið 337 fráköst í 114 leikjum sínum með Marist en hún hefur líka sett niður 121 þrist og nálgast óðum topplistann yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu skólans. Lovísa varði líka sitt hundraðasta skot á háskólaferlinum í undanúrslitaleiknum. Marist tapaði þessum sama úrslitaleik á móti Quinnipiac í fyrra en Quinnipiac liðið hefur unnið MAAC-deildina undanfarin tvö ár. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot með körfuboltaliði Marist en Lovísa Henningsdóttir spilað auðvitað númer fimm eins og pabbi sinn, Henning Henningsson, sem var fyrirliði Íslandsmeistara Hauka árið 1988.Back to the 'ship! With a 62-52 victory against Rider, @MaristWBB advances to the MAAC Championship Game against top-seeded Quinnipiac. The game airs on Monday on ESPNU at 2:30 PM. For more MAAC Tournament news & fan ticket and bus information, visit https://t.co/sdetmaftf3. pic.twitter.com/ptdGcSDoxT — Marist Athletics (@MaristAthletics) March 10, 2019 Körfubolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Lovísa Henningsdóttir og félagar hennar í Marist körfuboltaliðinu fá í kvöld tækifæri til tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans sem gengur oftast undir nafninu March-Madness. Marist liðið er komið í úrslitaleikinn í MAAC-deildinni en liðið mætir núverandi meisturum, Quinnipiac Bobcats, í úrslitaleik. Sigurvegarinnar í MAAC-deildinni fær sæti í 64 liða úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Lovísa Henningsdóttir er á lokaári sínu með Marist liðinu en hún er uppalin í Haukum og spilaði með Haukaliðinu áður en hún fór út í nám til Bandaríkjanna.Experience firsthand what today's win meant for the team as they came together to advance to the MAAC Championship Finals with a win over Rider. For all information on tomorrow's game check out Championship Central: https://t.co/670iszjdRp#MAACHoops19#GoRedFoxespic.twitter.com/xmtq9XxBPR — Marist WBB (@MaristWBB) March 10, 2019Marist vann tíu stiga sigur á Rider skólanum í undanúrslitunum, 62-52, þar sem Lovísa var með 12 stig, fráköst, 1 varið skot og 1 stolinn bolta á 28 mínútum. Lovísa var með 10 stig, 3 fráköst og 1 varið skot á 19 mínútum í leiknum við Manhattan háskólann í átta liða úrslitunum. Það er ekki á hverjum degi sem við Íslendingar eigum fulltrúa í Mars-æðinu og Lovísa getur orðið fyrsta íslenska konan til að spila þar síðan að Helena Sverrisdóttir náði því með TCU-háskólanum 2008/09 og 2009/10.Lovisa Henningsdottir blocks the Rider three-pointer and earns her 100th career block! #GoRedFoxes#MAACHoops19pic.twitter.com/cIzazoWDHW — Marist WBB (@MaristWBB) March 10, 2019Lovísa Henningsdóttir hefur skorað 669 stig og tekið 337 fráköst í 114 leikjum sínum með Marist en hún hefur líka sett niður 121 þrist og nálgast óðum topplistann yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu skólans. Lovísa varði líka sitt hundraðasta skot á háskólaferlinum í undanúrslitaleiknum. Marist tapaði þessum sama úrslitaleik á móti Quinnipiac í fyrra en Quinnipiac liðið hefur unnið MAAC-deildina undanfarin tvö ár. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot með körfuboltaliði Marist en Lovísa Henningsdóttir spilað auðvitað númer fimm eins og pabbi sinn, Henning Henningsson, sem var fyrirliði Íslandsmeistara Hauka árið 1988.Back to the 'ship! With a 62-52 victory against Rider, @MaristWBB advances to the MAAC Championship Game against top-seeded Quinnipiac. The game airs on Monday on ESPNU at 2:30 PM. For more MAAC Tournament news & fan ticket and bus information, visit https://t.co/sdetmaftf3. pic.twitter.com/ptdGcSDoxT — Marist Athletics (@MaristAthletics) March 10, 2019
Körfubolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira