„Manchester United þarf að hætta að tala um Ferguson“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. mars 2019 14:15 Minning Sir Alex Ferguson lifir á Old Trafford þar sem ein stúkan er nefnd eftir honum og stytta af honum stendur fyrir utan leikvanginn. Minning hans þarf hins vegar að hverfa af æfingasvæðinu til þess að félagið geti haldið fram á við segir Ibrahimovic. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. Sir Alex Ferguson er af mörgum talinn besti knattspyrnustjóri sögunnar en hann vann 13 Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla og Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum á 26 árum í Manchester. Síðan Ferguson hætti vorið 2013 hefur lítið gengið hjá United og liðið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan. „Allt sem gerist hjá félaginu er dæmt miðað við tíma Ferguson,“ sagði Zlatan sem spilaði fyrir Manchester United á árunum 2016-18 undir stjórn Jose Mourinho. „Menn sögðu að ef Ferguson væri hér myndi þetta ekki gerast, Ferguson hefði ekki líkað þetta, Ferguson gerði þetta ekki svona. Allt snérist um Ferguson.“ „Ef ég réði þarna myndi ég segja þeim að hætta að tala um Ferguson. Ég kom hingað til þess að skrifa mína eigin sögu, ég vil ekki heyra hvað gerðist í fortíðinni.“ „Ferguson á sinn stað í sögu félagsins en félagið þarf að halda áfram.“ Skotinn var þó ekki áberandi í persónu hjá þeim fastráðnu stjórum sem hafa stýrt liðinu síðan hann hætti. Núverandi bráðabirgðastjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, hefur hins vegar boðið Ferguson á æfingasvæðið og inn í klefann hjá United. Solskjær spilaði undir stjórn Ferguson hjá United og byggir hans hugmyndafræði í þjálfun mikið á því sem hann lærði af Ferguson. Enski boltinn Tengdar fréttir Sir Alex Ferguson ekki efstur á lista France Football yfir bestu stjóra sögunnar France Football hefur valið fimmtíu bestu knattspyrnustjóra sögunnar og raðað þeim upp frá 1 til 50. Það kemur mörgum á óvart að Sir Alex Ferguson er ekki númer eitt. 19. mars 2019 08:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. Sir Alex Ferguson er af mörgum talinn besti knattspyrnustjóri sögunnar en hann vann 13 Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla og Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum á 26 árum í Manchester. Síðan Ferguson hætti vorið 2013 hefur lítið gengið hjá United og liðið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan. „Allt sem gerist hjá félaginu er dæmt miðað við tíma Ferguson,“ sagði Zlatan sem spilaði fyrir Manchester United á árunum 2016-18 undir stjórn Jose Mourinho. „Menn sögðu að ef Ferguson væri hér myndi þetta ekki gerast, Ferguson hefði ekki líkað þetta, Ferguson gerði þetta ekki svona. Allt snérist um Ferguson.“ „Ef ég réði þarna myndi ég segja þeim að hætta að tala um Ferguson. Ég kom hingað til þess að skrifa mína eigin sögu, ég vil ekki heyra hvað gerðist í fortíðinni.“ „Ferguson á sinn stað í sögu félagsins en félagið þarf að halda áfram.“ Skotinn var þó ekki áberandi í persónu hjá þeim fastráðnu stjórum sem hafa stýrt liðinu síðan hann hætti. Núverandi bráðabirgðastjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, hefur hins vegar boðið Ferguson á æfingasvæðið og inn í klefann hjá United. Solskjær spilaði undir stjórn Ferguson hjá United og byggir hans hugmyndafræði í þjálfun mikið á því sem hann lærði af Ferguson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sir Alex Ferguson ekki efstur á lista France Football yfir bestu stjóra sögunnar France Football hefur valið fimmtíu bestu knattspyrnustjóra sögunnar og raðað þeim upp frá 1 til 50. Það kemur mörgum á óvart að Sir Alex Ferguson er ekki númer eitt. 19. mars 2019 08:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Sir Alex Ferguson ekki efstur á lista France Football yfir bestu stjóra sögunnar France Football hefur valið fimmtíu bestu knattspyrnustjóra sögunnar og raðað þeim upp frá 1 til 50. Það kemur mörgum á óvart að Sir Alex Ferguson er ekki númer eitt. 19. mars 2019 08:30