Heildarstefnu vanti í málefnum útlendinga Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2019 20:30 Útlendingastofnun er að miklu leiti rekin á fjáraukalögum og fjármagn sett í tímabundin verkefni til að mæta auknu álagi. Ríkisendurskoðun gaf út heldur svarta skýrslu þar sem bent er á að líklega standist það ekki lög um opinber fjármál. Heildarstefnu vanti í málaflokkinn. Útlendingastofnun heyrir undir dómsmálaráðuneytið og í skýrslunni kemur fram að ekki hefur verið mótuð heildarstefna um málefni útlendinga. Eitt af markmiðum laga um útlendinga er að tryggja mannúðlega og skilvirka meðferð stjórnvalda í málefnum þeirra.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Fjórir megin þættir voru gagnrýndir. „Það eru þjálfun starfsmanna, skýrari upplýsingaferlar. Sem við erum núþegar að reyna að vinna að og gera betur í. Svo eru tvö stór málefni sem eru upplýsingakerfið og rafræn stjórnsýsla. til að geta boðið fólki upp á að sækja rafrænt til stofnunarinnar. Það eru stærri verkefnin sem þurfa að fara inn á fimm ára fjármálaáætlanir. Við erum að reyna að gera okkar besta til að tryggja það að við fáum einhverjar bjargir til að verða við þeim ábendingum,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjáÚtlendingastofnun. Í skýrslunni kemur fram að upplýsingakerfi þeirra bjóði upp á takmarkaða möguleika til að taka saman tölfræðileg gögn. Sú staða geri tölfræðilega greiningu á lykilþáttum í starfsemi stofnunarinnar erfiða og getur jafnvel haft neikvæðáhrif ááætlanagerð. Á milli áranna 2015 og 2016 fjölgaði umsóknum um alþjóðlega vernd til muna. Brugðist hefur verið við auknum fjölda umsókna að miklu leyti meðátaksverkefnum. Undanfarin ár hefur dómsmálaráðuneytið veitt fé til að ráða starfsfólk tímabundið við að afgreiða uppsafnaðar umsóknir. Rúm fimmtíu prósent af framlagi til stofnunarinnar á árunum 2012 til 2017 var ákveðið með fjáraukalögum en gífurlegar sveiflur í umsóknum síðustu ár flækir fyrir áætlanagerð. Ríkisendurskoðun gagnrýnir ráðuneytið að mæta óvissunni með fjáraukalögum og bendir á að það samræmist ekki lögum um opinber fjármál. Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Útlendingastofnun er að miklu leiti rekin á fjáraukalögum og fjármagn sett í tímabundin verkefni til að mæta auknu álagi. Ríkisendurskoðun gaf út heldur svarta skýrslu þar sem bent er á að líklega standist það ekki lög um opinber fjármál. Heildarstefnu vanti í málaflokkinn. Útlendingastofnun heyrir undir dómsmálaráðuneytið og í skýrslunni kemur fram að ekki hefur verið mótuð heildarstefna um málefni útlendinga. Eitt af markmiðum laga um útlendinga er að tryggja mannúðlega og skilvirka meðferð stjórnvalda í málefnum þeirra.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Fjórir megin þættir voru gagnrýndir. „Það eru þjálfun starfsmanna, skýrari upplýsingaferlar. Sem við erum núþegar að reyna að vinna að og gera betur í. Svo eru tvö stór málefni sem eru upplýsingakerfið og rafræn stjórnsýsla. til að geta boðið fólki upp á að sækja rafrænt til stofnunarinnar. Það eru stærri verkefnin sem þurfa að fara inn á fimm ára fjármálaáætlanir. Við erum að reyna að gera okkar besta til að tryggja það að við fáum einhverjar bjargir til að verða við þeim ábendingum,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjáÚtlendingastofnun. Í skýrslunni kemur fram að upplýsingakerfi þeirra bjóði upp á takmarkaða möguleika til að taka saman tölfræðileg gögn. Sú staða geri tölfræðilega greiningu á lykilþáttum í starfsemi stofnunarinnar erfiða og getur jafnvel haft neikvæðáhrif ááætlanagerð. Á milli áranna 2015 og 2016 fjölgaði umsóknum um alþjóðlega vernd til muna. Brugðist hefur verið við auknum fjölda umsókna að miklu leyti meðátaksverkefnum. Undanfarin ár hefur dómsmálaráðuneytið veitt fé til að ráða starfsfólk tímabundið við að afgreiða uppsafnaðar umsóknir. Rúm fimmtíu prósent af framlagi til stofnunarinnar á árunum 2012 til 2017 var ákveðið með fjáraukalögum en gífurlegar sveiflur í umsóknum síðustu ár flækir fyrir áætlanagerð. Ríkisendurskoðun gagnrýnir ráðuneytið að mæta óvissunni með fjáraukalögum og bendir á að það samræmist ekki lögum um opinber fjármál.
Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira