Minniháttar slys á fólki þegar bíll hafnaði uppi á vegriði Kjartan Kjartansson skrifar 25. janúar 2019 17:43 Slysið er sagt hafa átt sér stað í Hveradölum. Myndin er úr safni. Vísir/Anton Brink Smábíll hafnaði upp á víravegriði eftir að lítill sendibíll ók aftan á hann á Suðurlandsvegi nærri afleggjaranum að Hellisheiðarvirkjun síðdegis í dag. Minniháttar slys urðu á fólki að sögn lögreglunnar á Suðurlandi en loka þurfti umferð um Hellisheiði til vesturs um tíma vegna óhappsins. Tilkynnt var um óhappið klukkan 16:21. Það átti sér stað þar sem vegurinn er einbreiður til vesturs og lokaði umferð. Lögreglan veitti þá umferð til vesturs um Þrengslinn. Hellisheiðin var opnuð aftur á sjöunda tímanum í kvöld.Fréttin var uppfærð klukkan 18:30. Umferð um Suðurlandsveg er nú beint um Þrengslin eftir að Hellisheiði var lokað til vesturs vegna slyss sem átti sér stað í Hveradölum. Lögreglan gerir ráð fyrir að lokað verði um Hellisheiði í klukkustund á meðan ökutæki eru fjarlægð. Ekkert kemur fram um slys á fólki í færslu lögreglunnar á Suðurlandi. Vísir reyndi að ná tali af lögreglunni á Selfossi en án árangurs. Brunavarnir Árnessýslu sögðu að þeim hefðu ekkert útkall borist. Færsla lögreglunnar birtist þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í sex og var þá talað um klukkutíma lokun. Ökumaður sem hafði samband við Vísi skömmu eftir klukkan fimm sagði að umferð til vesturs hefði verið stopp í um stundarfjórðung þá. Veðuraðstæður væru ágætar en fljúgandi hálka. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að hálka og skafrenningur sé á Hellisheiði og Þrengslum. Lögreglumál Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábygð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Sjá meira
Smábíll hafnaði upp á víravegriði eftir að lítill sendibíll ók aftan á hann á Suðurlandsvegi nærri afleggjaranum að Hellisheiðarvirkjun síðdegis í dag. Minniháttar slys urðu á fólki að sögn lögreglunnar á Suðurlandi en loka þurfti umferð um Hellisheiði til vesturs um tíma vegna óhappsins. Tilkynnt var um óhappið klukkan 16:21. Það átti sér stað þar sem vegurinn er einbreiður til vesturs og lokaði umferð. Lögreglan veitti þá umferð til vesturs um Þrengslinn. Hellisheiðin var opnuð aftur á sjöunda tímanum í kvöld.Fréttin var uppfærð klukkan 18:30. Umferð um Suðurlandsveg er nú beint um Þrengslin eftir að Hellisheiði var lokað til vesturs vegna slyss sem átti sér stað í Hveradölum. Lögreglan gerir ráð fyrir að lokað verði um Hellisheiði í klukkustund á meðan ökutæki eru fjarlægð. Ekkert kemur fram um slys á fólki í færslu lögreglunnar á Suðurlandi. Vísir reyndi að ná tali af lögreglunni á Selfossi en án árangurs. Brunavarnir Árnessýslu sögðu að þeim hefðu ekkert útkall borist. Færsla lögreglunnar birtist þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í sex og var þá talað um klukkutíma lokun. Ökumaður sem hafði samband við Vísi skömmu eftir klukkan fimm sagði að umferð til vesturs hefði verið stopp í um stundarfjórðung þá. Veðuraðstæður væru ágætar en fljúgandi hálka. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að hálka og skafrenningur sé á Hellisheiði og Þrengslum.
Lögreglumál Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábygð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Sjá meira