Uppselt á fyrirlestur Öldu Karenar og allur ágóði rennur til Pieta-samtakanna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. janúar 2019 22:36 Uppselt er á viðburð Öldu Karenar Hjaltalín sem fer fram í Laugardalshöll á morgun. FBL/Ernir Í kvöld varð uppselt á sjálfsstyrkingarnámskeið Öldu Karenar Hjaltalín Life Masterclass II. Þegar blaðamaður náði tali af Öldu var hún nýbúin að komast að því að uppselt væri á viðburðinn. Hún segist vera full þakklætis og tilhlökkunar: „Það verður kátt í höllinni,“ segir Alda glöð í bragði. Alda segir að hún hafi upphaflega ekki ætlað sér að greina frá því opinberlega að allur ágóði af viðburðinum myndi renna til Pieta-samtakanna, forvarnarsamtaka gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, en í Kastljósþætti þar sem Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur sótti hart að henni greindi hún frá því.„Við erum öll í sama liði“ Alda segist hafa lært gríðarlega af undirbúningsferlinu og vill ítreka að fagaðilar jafnt sem áhugafólk um andlega heilsu séu í sama liðinu og stefni að sama markmiði. Í stöðuuppfærslu sem Alda birti á Facebook-síðu sinni í kvöld beinir hún öllum þeim sem kljást við andleg veikindi í réttan farveg: „Mér finnst mikilvægt að skerpa vel á við alla þá sem eru að kljást við andleg veikindi, að leita til Önnu og co hjá Geðhjálp. Þau vinna gífurlega öflugt starf, eru þaulreynd og ég hef aðeins heyrt gott frá þeim sem ég unnið með og vísað til þeirra. Mér finnst líka skipta máli að benda á Pieta, Baldursgötu 7, þar sem dyrnar eru alltaf opnar. Kristín og Ólöf eru búnar að taka á móti yfir 100 manns síðan í apríl á síðasta ári og þær slá hvergi slöku við. Meðferðin er að öllu gjaldfrjáls fyrir skjólstæðinga og ég hvet fólk til að kynna sér þá mögnuðu starfsemi sem þar fer fram.“ Alda segist þá hlakka til að ræða við fyrirlestragesti um ný og gömul hjálpartæki sem fólk getur gripið til í þeirri vegferð að verða besta útgáfan af því sjálfu.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. https://www.raudikrossinn.is/hvad.../hjalparsiminn-1717 Tengdar fréttir Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15. janúar 2019 20:42 Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“. 16. janúar 2019 12:30 Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16. janúar 2019 11:06 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira
Í kvöld varð uppselt á sjálfsstyrkingarnámskeið Öldu Karenar Hjaltalín Life Masterclass II. Þegar blaðamaður náði tali af Öldu var hún nýbúin að komast að því að uppselt væri á viðburðinn. Hún segist vera full þakklætis og tilhlökkunar: „Það verður kátt í höllinni,“ segir Alda glöð í bragði. Alda segir að hún hafi upphaflega ekki ætlað sér að greina frá því opinberlega að allur ágóði af viðburðinum myndi renna til Pieta-samtakanna, forvarnarsamtaka gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, en í Kastljósþætti þar sem Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur sótti hart að henni greindi hún frá því.„Við erum öll í sama liði“ Alda segist hafa lært gríðarlega af undirbúningsferlinu og vill ítreka að fagaðilar jafnt sem áhugafólk um andlega heilsu séu í sama liðinu og stefni að sama markmiði. Í stöðuuppfærslu sem Alda birti á Facebook-síðu sinni í kvöld beinir hún öllum þeim sem kljást við andleg veikindi í réttan farveg: „Mér finnst mikilvægt að skerpa vel á við alla þá sem eru að kljást við andleg veikindi, að leita til Önnu og co hjá Geðhjálp. Þau vinna gífurlega öflugt starf, eru þaulreynd og ég hef aðeins heyrt gott frá þeim sem ég unnið með og vísað til þeirra. Mér finnst líka skipta máli að benda á Pieta, Baldursgötu 7, þar sem dyrnar eru alltaf opnar. Kristín og Ólöf eru búnar að taka á móti yfir 100 manns síðan í apríl á síðasta ári og þær slá hvergi slöku við. Meðferðin er að öllu gjaldfrjáls fyrir skjólstæðinga og ég hvet fólk til að kynna sér þá mögnuðu starfsemi sem þar fer fram.“ Alda segist þá hlakka til að ræða við fyrirlestragesti um ný og gömul hjálpartæki sem fólk getur gripið til í þeirri vegferð að verða besta útgáfan af því sjálfu.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. https://www.raudikrossinn.is/hvad.../hjalparsiminn-1717
Tengdar fréttir Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15. janúar 2019 20:42 Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“. 16. janúar 2019 12:30 Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16. janúar 2019 11:06 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við umferðarljósum langþreyttra íbúa Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Sjá meira
Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15. janúar 2019 20:42
Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“. 16. janúar 2019 12:30
Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16. janúar 2019 11:06