Nokkuð um heimilisofbeldismál á höfuðborgarsvæðinu Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 12:01 Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubifreið og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu. Vísir/Vilhelm Nokkur erill hefur verið búinn að vera hjá lögreglu í nótt og hafa nokkrar tilkynningar borist um heimilisofbeldismál. Í dagbók lögreglu segir að á tólfta tímanum séu fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. Skömmu fyrir klukkan sex í morgun var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni en þar höfðu tveir karlmenn kýlt annan en sá hlaut minniháttar áverka. Mennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að. Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubíl og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu.Kvartað undan hávaða Lögregla þurfti að hafa afskipti af nokkrum áramótapartýjum þar sem nágrannar kvörtuðu undan hávaða. Þá var tilkynnt um rúðubrot í veitingastað í miðborginni klukkan 6:45. Lögreglan fór á vettvang og voru dyraverðir þá með geranda. Að lokinni skýrslutöku á vettvangi var gerandanum leyft að halda leiðar sinnar. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að klukkan 7:41 höfðu lögreglumenn sem voru á leiðinni í verkefni í miðborginni afskipti af konu sem veifaði í átt til þeirra líkt og hún væri i vanda stödd. „Lögreglumennirnir stöðvuðu til þess að ræða við hana kom í ljós að hún var mjög ölvuð og vildi hún aðeins að þeir myndu aka henni heim. Þegar henni var tjáð að hún gæti tekið leigubifreið varð hún mjög æst og hóf að sparka í lögreglubifreiðina. Var hún því handtekin í kjölfarið og færð á lögreglustöðina við Hverfisgötu.“Hópslagsmál Á sjötta tímanum í nótt var tilkynnt um hópslagsmál í hverfi 110. Fór lögregla á vettvang og voru þrír karlmenn handteknir í kjölfarið í vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar sem hafði átt sér stað inni á heimili í hverfi 109. Voru tveir karlmenn handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Lögreglumál Tengdar fréttir 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Nokkur erill hefur verið búinn að vera hjá lögreglu í nótt og hafa nokkrar tilkynningar borist um heimilisofbeldismál. Í dagbók lögreglu segir að á tólfta tímanum séu fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. Skömmu fyrir klukkan sex í morgun var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni en þar höfðu tveir karlmenn kýlt annan en sá hlaut minniháttar áverka. Mennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að. Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubíl og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu.Kvartað undan hávaða Lögregla þurfti að hafa afskipti af nokkrum áramótapartýjum þar sem nágrannar kvörtuðu undan hávaða. Þá var tilkynnt um rúðubrot í veitingastað í miðborginni klukkan 6:45. Lögreglan fór á vettvang og voru dyraverðir þá með geranda. Að lokinni skýrslutöku á vettvangi var gerandanum leyft að halda leiðar sinnar. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að klukkan 7:41 höfðu lögreglumenn sem voru á leiðinni í verkefni í miðborginni afskipti af konu sem veifaði í átt til þeirra líkt og hún væri i vanda stödd. „Lögreglumennirnir stöðvuðu til þess að ræða við hana kom í ljós að hún var mjög ölvuð og vildi hún aðeins að þeir myndu aka henni heim. Þegar henni var tjáð að hún gæti tekið leigubifreið varð hún mjög æst og hóf að sparka í lögreglubifreiðina. Var hún því handtekin í kjölfarið og færð á lögreglustöðina við Hverfisgötu.“Hópslagsmál Á sjötta tímanum í nótt var tilkynnt um hópslagsmál í hverfi 110. Fór lögregla á vettvang og voru þrír karlmenn handteknir í kjölfarið í vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar sem hafði átt sér stað inni á heimili í hverfi 109. Voru tveir karlmenn handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins.
Lögreglumál Tengdar fréttir 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07