Fyrrverandi umsjónarmaður Rússarannsóknarinnar ætlar að hætta Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2019 14:01 Rosenstein hefur mátt þola harðar árásir Trump forseta vegna Rússarannsóknarinnar sem hann hafði lengi umsjón með. Vísir/EPA Rod Rosenstein, aðstoðardómamálaráðherra Bandaríkjanna sem hefur haft umsjón með Rússarannsókninni svonefndu, er sagður ætla að láta af störfum þegar nýr dómamálaráðherra tekur við á næstu vikum. Donald Trump forseti hefur gagnrýnt Rosenstein harðlega en ákvörðun hans nú er sögð hafa verið af fúsum og frjálsum vilja. Þegar Jeff Sessions, fyrrverandi dómsmálaráðherra, lýsti sig vanhæfan til að koma nálægt rannsókn Roberts Mueller, sérstaka rannsakandans, á meintu samráði forsetaframboðs Trump við Rússa árið 2017 féll það í skaut Rosenstein að hafa umsjón með henni. Trump forseti hefur ítrekað kallað rannsóknina „nornaveiðar“ og beint bræði sinni að Rosenstein sem hann skipaði þó sjálfur í embættið. Forsetinn rak Sessions daginn eftir þingkosningarnar í nóvember. Í stað hans hefur Trump tilnefnt William Barar, fyrrverandi dómsmálaráðherra í forsetatíð George H.W. Bush. Útlit er fyrir að öldungadeild Bandaríkjaþings taki tilnefningu hans fyrir í næstu viku.Reuters-fréttastofan segir að Rosenstein undirbúi nú að láta af embætti sínu þegar Barr tekur við. Hann muni þó verða Barr innan handar fyrst um sinn til að tryggja að hann geti tekið við embætti vel og örugglega. Búist er við því að demókratar á þingi geri harða hríð að Barr sem hefur lýst efasemdum um rannsóknina á forsetaframboði Trump. Barr tekur við umsjón rannsóknarinnar þegar hann tekur við embættinu. Sarah Huckabee Sanders, blaðafulltrúi Hvíta hússins, segir að brotthvarf Rosenstein sé ekki að undirlagi Trump forseta. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21. september 2018 22:07 Ráðherraefni Trump sendi ráðuneyti álit á Rússarannsókninni Maðurinn sem Trump vill skipa dómsmálaráðherra sagði rannsókn Roberts Mueller "frámunalega óábyrga“ og að hún gæti haft "hörmulegar afleiðingar“. 20. desember 2018 09:55 Rosenstein íhugar nú stöðu sína 25. september 2018 07:00 Eftirmaður Sessions hefur örlög Rússarannsóknarinnar í höndum sér Stafandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er lýst sem hollum Trump forseta. Hann gæti stöðvað eða verulega hamlað rannsókn Roberts Mueller á meintu samráði framboðs Trump við Rússa. 8. nóvember 2018 07:37 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Rod Rosenstein, aðstoðardómamálaráðherra Bandaríkjanna sem hefur haft umsjón með Rússarannsókninni svonefndu, er sagður ætla að láta af störfum þegar nýr dómamálaráðherra tekur við á næstu vikum. Donald Trump forseti hefur gagnrýnt Rosenstein harðlega en ákvörðun hans nú er sögð hafa verið af fúsum og frjálsum vilja. Þegar Jeff Sessions, fyrrverandi dómsmálaráðherra, lýsti sig vanhæfan til að koma nálægt rannsókn Roberts Mueller, sérstaka rannsakandans, á meintu samráði forsetaframboðs Trump við Rússa árið 2017 féll það í skaut Rosenstein að hafa umsjón með henni. Trump forseti hefur ítrekað kallað rannsóknina „nornaveiðar“ og beint bræði sinni að Rosenstein sem hann skipaði þó sjálfur í embættið. Forsetinn rak Sessions daginn eftir þingkosningarnar í nóvember. Í stað hans hefur Trump tilnefnt William Barar, fyrrverandi dómsmálaráðherra í forsetatíð George H.W. Bush. Útlit er fyrir að öldungadeild Bandaríkjaþings taki tilnefningu hans fyrir í næstu viku.Reuters-fréttastofan segir að Rosenstein undirbúi nú að láta af embætti sínu þegar Barr tekur við. Hann muni þó verða Barr innan handar fyrst um sinn til að tryggja að hann geti tekið við embætti vel og örugglega. Búist er við því að demókratar á þingi geri harða hríð að Barr sem hefur lýst efasemdum um rannsóknina á forsetaframboði Trump. Barr tekur við umsjón rannsóknarinnar þegar hann tekur við embættinu. Sarah Huckabee Sanders, blaðafulltrúi Hvíta hússins, segir að brotthvarf Rosenstein sé ekki að undirlagi Trump forseta.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21. september 2018 22:07 Ráðherraefni Trump sendi ráðuneyti álit á Rússarannsókninni Maðurinn sem Trump vill skipa dómsmálaráðherra sagði rannsókn Roberts Mueller "frámunalega óábyrga“ og að hún gæti haft "hörmulegar afleiðingar“. 20. desember 2018 09:55 Rosenstein íhugar nú stöðu sína 25. september 2018 07:00 Eftirmaður Sessions hefur örlög Rússarannsóknarinnar í höndum sér Stafandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er lýst sem hollum Trump forseta. Hann gæti stöðvað eða verulega hamlað rannsókn Roberts Mueller á meintu samráði framboðs Trump við Rússa. 8. nóvember 2018 07:37 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Hafnar fréttum um að hann hafi unnið að því að koma Trump frá völdum Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, hefur hafnað fréttum um að hann hafi rætt möguleikann á að virkja ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna um að koma Bandaríkjaforseta frá völdum. 21. september 2018 22:07
Ráðherraefni Trump sendi ráðuneyti álit á Rússarannsókninni Maðurinn sem Trump vill skipa dómsmálaráðherra sagði rannsókn Roberts Mueller "frámunalega óábyrga“ og að hún gæti haft "hörmulegar afleiðingar“. 20. desember 2018 09:55
Eftirmaður Sessions hefur örlög Rússarannsóknarinnar í höndum sér Stafandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er lýst sem hollum Trump forseta. Hann gæti stöðvað eða verulega hamlað rannsókn Roberts Mueller á meintu samráði framboðs Trump við Rússa. 8. nóvember 2018 07:37