Segja löngu tímabært að gera sögu hinsegin fólks betri skil Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. desember 2018 21:00 Enn er mörgum spurningum ósvarað um sögu hinsegin fólks á Íslandi. Vísir/Elín Þótt fátt bendi til annars en að hommar, lesbíur, trans og annað hinseginfólk hafi búið á Íslandi allt frá landnámi er lítið er vitað um sögu hinsegin fólks á Íslandi fyrir árið 1950. Í tilefni af stórafmæli samtakanna 78' á næsta ári hefur regnbogaþráðurinn, vegvísir um sögu hinsegin fólks, verið fléttaður saman við grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Ýmsum spurningum er velt upp í Regnbogaþræðinum enda sagan mörgu leyti ennþá götótt. „Samtökin 78’ eða fulltrúar frá þeim komu að máli við okkur hérna í safninu og höfðu áhuga á því að gera hinsegin sögunni skil í safninu og við tókum vel í það enda stendur safnið fyrir víðsýni og mannréttindi,” segir Ingunn Jónsdóttir, sviðsstjóri miðlunar hjá Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin er í formi vefleiðsagnar með hljóði og verður opin eitthvað fram á næsta ár. Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslenskufræðingur og doktorsnemi og Ynda Gestsson, list- og sagnfræðingur, eru sjálfboðaliðar hjá Samtökunum 78’ og segja löngu tímabært að sögunni séu gerð betri skil. „Það við vitum ekki mjög mikið og það vantar mikið upp á rannsóknir,” segir Ásta Kristín og Ynda tekur í sama streng. Þó er ýmislegt sem fyrir liggur og má finna heimildir úr ýmsum áttum. Meðal þess sem bregður fyrir í sýningunni er bréf sem Sigurður Guðmundsson málari og hönnuður íslenska skautbúningsins ritaði árið 1870. „Í þessu bréfi hans til Eggerts Ó. Briem er mjög athyglisverð teikning af fjúgandi typpi sem að gefur ótrúlega margar vísbendingar um það hvernig Sigurður gæti hafa verið, hvað hann gæti hafa verið að hugsa og getur verið leiðarvísir inn í hinseginleika sem var í gangi á 19.öld,” segir Ynda. Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Sjá meira
Þótt fátt bendi til annars en að hommar, lesbíur, trans og annað hinseginfólk hafi búið á Íslandi allt frá landnámi er lítið er vitað um sögu hinsegin fólks á Íslandi fyrir árið 1950. Í tilefni af stórafmæli samtakanna 78' á næsta ári hefur regnbogaþráðurinn, vegvísir um sögu hinsegin fólks, verið fléttaður saman við grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Ýmsum spurningum er velt upp í Regnbogaþræðinum enda sagan mörgu leyti ennþá götótt. „Samtökin 78’ eða fulltrúar frá þeim komu að máli við okkur hérna í safninu og höfðu áhuga á því að gera hinsegin sögunni skil í safninu og við tókum vel í það enda stendur safnið fyrir víðsýni og mannréttindi,” segir Ingunn Jónsdóttir, sviðsstjóri miðlunar hjá Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin er í formi vefleiðsagnar með hljóði og verður opin eitthvað fram á næsta ár. Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslenskufræðingur og doktorsnemi og Ynda Gestsson, list- og sagnfræðingur, eru sjálfboðaliðar hjá Samtökunum 78’ og segja löngu tímabært að sögunni séu gerð betri skil. „Það við vitum ekki mjög mikið og það vantar mikið upp á rannsóknir,” segir Ásta Kristín og Ynda tekur í sama streng. Þó er ýmislegt sem fyrir liggur og má finna heimildir úr ýmsum áttum. Meðal þess sem bregður fyrir í sýningunni er bréf sem Sigurður Guðmundsson málari og hönnuður íslenska skautbúningsins ritaði árið 1870. „Í þessu bréfi hans til Eggerts Ó. Briem er mjög athyglisverð teikning af fjúgandi typpi sem að gefur ótrúlega margar vísbendingar um það hvernig Sigurður gæti hafa verið, hvað hann gæti hafa verið að hugsa og getur verið leiðarvísir inn í hinseginleika sem var í gangi á 19.öld,” segir Ynda.
Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Sjá meira