Starfsemi jáeindaskannans loks komin á skrið Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2018 17:24 Páll Matthíasson, forstjóri Landsítalans tók til máls á kynningunni. Mynd/Landspítalinn Jáeindaskanni sem Íslensk erfðagreining færði þjóðinni að gjöf, er kominn í notkun á Landspítalann eftir mikinn undirbúning. Landspítalinn bauð starfsfólki og nokkrum gestum að skoða aðstöðuna og kynna sér starfsemina í dag. Á Facebook-síðu spítalans segir að starfsemi skannans sé nú komin á slíkt skrið að nokkrir sjúklingar séu rannsakaðir daglega og þegar full virkni verður komin á standi vonir til að þessi fjöldi verði um 1.700 til tvö þúsund sjúklingar á ári. Pétur H. Hannesson, yfirlæknir rötgendeildar Landspítalans, segir að skanninn sé fyrst og fremst notaður til greiningar á krabbameinum og að það sé mjög ánægjulegt að hann sé kominn í notkun. „Fyrsti sjúklingurinn var tekinn hér 22. ágúst og eftir smá bras við bilanir og slíkt og stillingar á tækjabúnaði er starfsemin komin á gott ról og við rannsökum nokkra sjúklinga á dag.“ Á síðu Landspítalans segir að verkefnið sé eitt flóknasta tækniverkefni, sem hafi verið ráðist í hér á landi. Framkvæmdin hafi staði í þrjú ár og gengið ágætlega þrátt fyrir ófyrirséðar tafir. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Páll Matthíasson forstjóri Landspítala og Pétur H. Hannesson yfirlæknir röntgendeildar Landspítala, tóku til máls á kynningunni fyrr í dag, en meðal viðstaddra voru meðal annars Alma D. Möller landlæknir, og forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, María Heimisdóttir.FRÉTT // Jáeindaskanninn tekinn í notkun from Landspítali on Vimeo. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Sjá meira
Jáeindaskanni sem Íslensk erfðagreining færði þjóðinni að gjöf, er kominn í notkun á Landspítalann eftir mikinn undirbúning. Landspítalinn bauð starfsfólki og nokkrum gestum að skoða aðstöðuna og kynna sér starfsemina í dag. Á Facebook-síðu spítalans segir að starfsemi skannans sé nú komin á slíkt skrið að nokkrir sjúklingar séu rannsakaðir daglega og þegar full virkni verður komin á standi vonir til að þessi fjöldi verði um 1.700 til tvö þúsund sjúklingar á ári. Pétur H. Hannesson, yfirlæknir rötgendeildar Landspítalans, segir að skanninn sé fyrst og fremst notaður til greiningar á krabbameinum og að það sé mjög ánægjulegt að hann sé kominn í notkun. „Fyrsti sjúklingurinn var tekinn hér 22. ágúst og eftir smá bras við bilanir og slíkt og stillingar á tækjabúnaði er starfsemin komin á gott ról og við rannsökum nokkra sjúklinga á dag.“ Á síðu Landspítalans segir að verkefnið sé eitt flóknasta tækniverkefni, sem hafi verið ráðist í hér á landi. Framkvæmdin hafi staði í þrjú ár og gengið ágætlega þrátt fyrir ófyrirséðar tafir. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Páll Matthíasson forstjóri Landspítala og Pétur H. Hannesson yfirlæknir röntgendeildar Landspítala, tóku til máls á kynningunni fyrr í dag, en meðal viðstaddra voru meðal annars Alma D. Möller landlæknir, og forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, María Heimisdóttir.FRÉTT // Jáeindaskanninn tekinn í notkun from Landspítali on Vimeo.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Sjá meira