Kópavogsbúar segja nei takk við samgönguáætlun Andri Steinn Hilmarsson skrifar 25. október 2018 08:16 Ný samgönguáætlun Sigurðar Inga Jóhannssonar er vonbrigði fyrir Kópavogsbúa. Þar er framkvæmdum við síðasta áfanga Arnarnesvegar frestað, kaflanum frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessari framkvæmd er frestað, en hún var inni á áætlun fyrir árin 2019-2022 eftir að hafa verið ýtt aftast í samgönguáætlun áranna 2011-2022. Af hverju að eyða tíma og peningum í að gera og skrifa áætlanir þegar þeim er breytt eftir hentisemi? Kópavogsbúar hafa sýnt biðlund þrátt fyrir mikla þörf á þessari nýju vegtengingu. Um 12 þúsund bílar fara í gegnum Vatnsendahverfi á sólarhring og eru gatnamót Breiðholtsbrautar og Vatnsendavegar löngu sprungin. Efri byggðir Kópavogs eru ekki innan viðbragðstíma hjá slökkviliði og sjúkarflutningum á höfuðborgarsvæðinu og miklar umferðartafir eru inn í hverfi á háannatímum. Þessi framkvæmd getur ekki mætt afgangi enn eitt kjörtímabilið. Á síðustu tíu árum hefur aðeins 16 prósent af öllu nýframkvæmdafé vegasamgangna farið til höfuðborgarsvæðisins, þar sem 70 prósent íbúa landsins búa, og er ástandið í samgöngumálum farið að skerða lífsgæði fólks á suðvesturhorninu nokkuð. Fólk eyðir lengri tíma í og úr vinnu sem mætti miklu frekar nota með fjölskyldu eða í áhugamál. Ég skora á samgönguráðherra að standa við gefin loforð til Kópavogsbúa og ljúka við Arnarnesveg á kjörtímabilinu og að lögð verði fram sjálfstæð samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið til framtíðar.Höfundur er formaður umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Skoðun Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon skrifar Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson skrifar Skoðun Að gera ráð fyrir frelsi Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Að þekkja sín takmörk Heiðar Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind og dómgreind Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Á að takmarka samfélagsmiðlanotkun barna? María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Ný samgönguáætlun Sigurðar Inga Jóhannssonar er vonbrigði fyrir Kópavogsbúa. Þar er framkvæmdum við síðasta áfanga Arnarnesvegar frestað, kaflanum frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessari framkvæmd er frestað, en hún var inni á áætlun fyrir árin 2019-2022 eftir að hafa verið ýtt aftast í samgönguáætlun áranna 2011-2022. Af hverju að eyða tíma og peningum í að gera og skrifa áætlanir þegar þeim er breytt eftir hentisemi? Kópavogsbúar hafa sýnt biðlund þrátt fyrir mikla þörf á þessari nýju vegtengingu. Um 12 þúsund bílar fara í gegnum Vatnsendahverfi á sólarhring og eru gatnamót Breiðholtsbrautar og Vatnsendavegar löngu sprungin. Efri byggðir Kópavogs eru ekki innan viðbragðstíma hjá slökkviliði og sjúkarflutningum á höfuðborgarsvæðinu og miklar umferðartafir eru inn í hverfi á háannatímum. Þessi framkvæmd getur ekki mætt afgangi enn eitt kjörtímabilið. Á síðustu tíu árum hefur aðeins 16 prósent af öllu nýframkvæmdafé vegasamgangna farið til höfuðborgarsvæðisins, þar sem 70 prósent íbúa landsins búa, og er ástandið í samgöngumálum farið að skerða lífsgæði fólks á suðvesturhorninu nokkuð. Fólk eyðir lengri tíma í og úr vinnu sem mætti miklu frekar nota með fjölskyldu eða í áhugamál. Ég skora á samgönguráðherra að standa við gefin loforð til Kópavogsbúa og ljúka við Arnarnesveg á kjörtímabilinu og að lögð verði fram sjálfstæð samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið til framtíðar.Höfundur er formaður umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs.
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar
Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar
Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar
Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun