Börn á vettvangi í sextíu prósent útkalla í heimilisofbeldismálum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 16. október 2018 20:00 Börn eru á vettvangi heimilisofbeldis í sextíu prósent útkalla sem berast löggæsluyfirvöldum. Lögreglumaður sem sinnir málaflokknum segir mikilvægt að vinna traust þeirra strax í upphafi. Barn sem varð vitni að heimilisofbeldi vonar að ofbeldismaðurinn, faðir sinn, finni hamingjuna en það kemur fram í myndbandi sem Jafnréttisstofa mun senda frá sér á fimmtudaginn en hægt er að sjá hluta myndbandsins og frásögn barnsins í spilaranum hér neðar. Myndbandið er hluti af vitundarvakningunni Þú átt VON sem verður sett af stað þann sama dag. Hún byggir á reynslu þolenda heimilisofbeldis og þeim úrræðum sem eru í boði. Á síðasta ári voru útköll vegna heimilisofbeldis tæplega fimmhundruð talsins og í þrjúhundruð þeirra voru börn á vettvangi. Guðbjörg Fjóla Ægisdóttir, lögreglumaður sem sinnir þessum málum á vettvangi, segir útköllum hafa fjölgað en verkferla lögreglu nokkuð skýra. „Við reynum alltaf fyrst að aðskilja aðilana og tala við þá í sitthvoru lagi. Til að reyna að fá skýrari mynd hvað kom upp á, hvort að það sé einhver fyrri saga og hvort við getum aðstoðað. Ef það hefur verið eitthvað ofbeldi á milli aðilana þá er kallaður út rannsóknar lögreglumaður,” segir hún um fyrstu viðbrögð á vettvangi. Hún segir það oft taka á að vera fyrst á vettvang, sérstaklega þegar börn hafi orðið vitni að ofbeldinu, sem sé of oft.Hvernig bregðast börnin við þegar hjálp mætir á staðinn?„Sum eru hrædd við lögregluna, sem er auðvitað algjör óþarfi en önnur sýna engin viðbrögð. Þetta er auðvitað mjög misjafnt,” segir hún. Mest lesið Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Sjá meira
Börn eru á vettvangi heimilisofbeldis í sextíu prósent útkalla sem berast löggæsluyfirvöldum. Lögreglumaður sem sinnir málaflokknum segir mikilvægt að vinna traust þeirra strax í upphafi. Barn sem varð vitni að heimilisofbeldi vonar að ofbeldismaðurinn, faðir sinn, finni hamingjuna en það kemur fram í myndbandi sem Jafnréttisstofa mun senda frá sér á fimmtudaginn en hægt er að sjá hluta myndbandsins og frásögn barnsins í spilaranum hér neðar. Myndbandið er hluti af vitundarvakningunni Þú átt VON sem verður sett af stað þann sama dag. Hún byggir á reynslu þolenda heimilisofbeldis og þeim úrræðum sem eru í boði. Á síðasta ári voru útköll vegna heimilisofbeldis tæplega fimmhundruð talsins og í þrjúhundruð þeirra voru börn á vettvangi. Guðbjörg Fjóla Ægisdóttir, lögreglumaður sem sinnir þessum málum á vettvangi, segir útköllum hafa fjölgað en verkferla lögreglu nokkuð skýra. „Við reynum alltaf fyrst að aðskilja aðilana og tala við þá í sitthvoru lagi. Til að reyna að fá skýrari mynd hvað kom upp á, hvort að það sé einhver fyrri saga og hvort við getum aðstoðað. Ef það hefur verið eitthvað ofbeldi á milli aðilana þá er kallaður út rannsóknar lögreglumaður,” segir hún um fyrstu viðbrögð á vettvangi. Hún segir það oft taka á að vera fyrst á vettvang, sérstaklega þegar börn hafi orðið vitni að ofbeldinu, sem sé of oft.Hvernig bregðast börnin við þegar hjálp mætir á staðinn?„Sum eru hrædd við lögregluna, sem er auðvitað algjör óþarfi en önnur sýna engin viðbrögð. Þetta er auðvitað mjög misjafnt,” segir hún.
Mest lesið Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Sjá meira