Fátækt erfist kynslóða á milli vegna skeytingarleysi stjórnvalda Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2018 20:00 Jóna hefur alla sína ævi búið við fátækt. Jóna S. Marvinsdóttir, kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. Skeytingarleysi alþingismanna geri það að verkum að fátækt erfist kynslóða á milli. Hún hefur þó haldið í gleðina og segist hafa haft nægjusemi að leiðarljósi. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og var ráðstefnan Fátækt á fullveldis öld haldin í morgun og var fjallað um þróun fátæktar undanfarin 100 ár. Jóna S Marvinsdóttir ellilífeyrisþegi sagði sögu sína en hún hefur alla tíð talist fátæk. „Skilgreining mín á fátækt er að við gátum ekki farið í búð og keypt okkur það sem okkur langaði til. Við vorum fátæk, höfðum bara lampaljós og ekkert rafmagn, þurftum sjálf að bera vatn í bæinn. Svo var bara skipt við Kaupfélagið og ekkert annað," segir hún. Jóna vinnur sjálfboða starf í dag til að hjálpa fátækum. Sjálf saumaði hún alltaf fötin á börnin sín og segir útsjónasemi fátæku fólki nauðsynleg til að komast í gegnum dagana. „Ég hitti mikið af fátækufólk og elda mat fyrir þau aðra hvora viku. Ég hef orðið vör við það að fólk hafi komið og sagt frá því að það hafi ekki borðað í tvo daga, sérstaklega ef það er seinni partur mánaðar," segir hún og bætir við að hún reyni að búa þannig um hnútana að þeir einstaklingar sem ekki eigi mat fái örlítið með sér heim. Hún segir ástandið til hins verra hér á landi og skeytingarleysi alþingismanna vera til skammar. „Það er svo margt sem er hægt að gera ef vilji er fyrir hendi. Ég ætla að vona að það verði byrjað á því að hækka skattleysið hjá okkur þannig að við höfum meira á milli handa. Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Jóna S. Marvinsdóttir, kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. Skeytingarleysi alþingismanna geri það að verkum að fátækt erfist kynslóða á milli. Hún hefur þó haldið í gleðina og segist hafa haft nægjusemi að leiðarljósi. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og var ráðstefnan Fátækt á fullveldis öld haldin í morgun og var fjallað um þróun fátæktar undanfarin 100 ár. Jóna S Marvinsdóttir ellilífeyrisþegi sagði sögu sína en hún hefur alla tíð talist fátæk. „Skilgreining mín á fátækt er að við gátum ekki farið í búð og keypt okkur það sem okkur langaði til. Við vorum fátæk, höfðum bara lampaljós og ekkert rafmagn, þurftum sjálf að bera vatn í bæinn. Svo var bara skipt við Kaupfélagið og ekkert annað," segir hún. Jóna vinnur sjálfboða starf í dag til að hjálpa fátækum. Sjálf saumaði hún alltaf fötin á börnin sín og segir útsjónasemi fátæku fólki nauðsynleg til að komast í gegnum dagana. „Ég hitti mikið af fátækufólk og elda mat fyrir þau aðra hvora viku. Ég hef orðið vör við það að fólk hafi komið og sagt frá því að það hafi ekki borðað í tvo daga, sérstaklega ef það er seinni partur mánaðar," segir hún og bætir við að hún reyni að búa þannig um hnútana að þeir einstaklingar sem ekki eigi mat fái örlítið með sér heim. Hún segir ástandið til hins verra hér á landi og skeytingarleysi alþingismanna vera til skammar. „Það er svo margt sem er hægt að gera ef vilji er fyrir hendi. Ég ætla að vona að það verði byrjað á því að hækka skattleysið hjá okkur þannig að við höfum meira á milli handa.
Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent