„Erfiðasta tjónið er tilfinningalegt“ Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 18. október 2018 11:10 Vatn flæddi meðal annars inn í boltageymslu og herbergi í kjallaranum þar sem bikarar eru geymdir. Lárus Blöndal Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals, segist ekki gera sér grein fyrir hversu mikið tjón varð í miklum vatnsleka í kjallara Valsheimilisins í morgun. Þó sé ljóst að tjónið hlaupi á milljónum þar sem bæði rafmagns- og tölvugeymsla félagsins var í kjallaranum. Tölvubúnaður, rafmagn og annað slíkt sé ónýtt. Erfiðasta tjónið sé þó tilfinningalegt þar sem hluti af minjum Valsmanna var geymdur í kjallaranum. „Það er ljóst að hluti af þeim hefur skemmst í þessum leka,“ segir Lárus.Hér fyrir neðan má sjá myndbönd sem Andri Fannar Stefánsson, leikmaður meistaraflokks Vals í knattspyrnu og þjálfari hjá yngri flokkum félagsins, tók í kjallara Valsheimilisins í morgun. Ekki hægt að bæta minjar og minningar Bikarar, myndir, málverk, félagsskrár og ýmislegt annað var geymt niðri í kjallaranum. „Við erum ekki búin að sjá nákvæmlega hvað það er sem varð vatninu að bráð en það er ljóst að það er eitthvað tjón og eitthvað sem er ekki hægt að bæta sem varð vatni að bráð.“ Lárus segir að það hafi tekist að bjarga einhverju. „En því miður er vatnið þannig að það sem lendir í vatni það er oft erfitt að bæta það. Erfiðasta tjónið er tilfinningalegt, minjar og minningar sem er ekki hægt að bæta, það er svona sárast í þessu.“ Spurður út í framhaldið í dag segir Lárus að Valsheimilið verði lokað í dag. Síðan verði stöðufundurinn seinnipartinn. „Við ætlum að reyna að koma starfseminni í gang eins fljótt og hægt er og munum bara tilkynna það um leið og vitum meira um möguleikana um að koma starfinu í gang,“ segir Lárus. Tengdar fréttir Metradjúpt vatn þegar mest var í miklum vatnsleka í Valsheimilinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan sjö í morgun vegna mikils vatnsleka í kjallara Valsheimilisins. 18. október 2018 10:05 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Fréttir Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Innlent Fleiri fréttir Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Sjá meira
Lárus Blöndal Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vals, segist ekki gera sér grein fyrir hversu mikið tjón varð í miklum vatnsleka í kjallara Valsheimilisins í morgun. Þó sé ljóst að tjónið hlaupi á milljónum þar sem bæði rafmagns- og tölvugeymsla félagsins var í kjallaranum. Tölvubúnaður, rafmagn og annað slíkt sé ónýtt. Erfiðasta tjónið sé þó tilfinningalegt þar sem hluti af minjum Valsmanna var geymdur í kjallaranum. „Það er ljóst að hluti af þeim hefur skemmst í þessum leka,“ segir Lárus.Hér fyrir neðan má sjá myndbönd sem Andri Fannar Stefánsson, leikmaður meistaraflokks Vals í knattspyrnu og þjálfari hjá yngri flokkum félagsins, tók í kjallara Valsheimilisins í morgun. Ekki hægt að bæta minjar og minningar Bikarar, myndir, málverk, félagsskrár og ýmislegt annað var geymt niðri í kjallaranum. „Við erum ekki búin að sjá nákvæmlega hvað það er sem varð vatninu að bráð en það er ljóst að það er eitthvað tjón og eitthvað sem er ekki hægt að bæta sem varð vatni að bráð.“ Lárus segir að það hafi tekist að bjarga einhverju. „En því miður er vatnið þannig að það sem lendir í vatni það er oft erfitt að bæta það. Erfiðasta tjónið er tilfinningalegt, minjar og minningar sem er ekki hægt að bæta, það er svona sárast í þessu.“ Spurður út í framhaldið í dag segir Lárus að Valsheimilið verði lokað í dag. Síðan verði stöðufundurinn seinnipartinn. „Við ætlum að reyna að koma starfseminni í gang eins fljótt og hægt er og munum bara tilkynna það um leið og vitum meira um möguleikana um að koma starfinu í gang,“ segir Lárus.
Tengdar fréttir Metradjúpt vatn þegar mest var í miklum vatnsleka í Valsheimilinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan sjö í morgun vegna mikils vatnsleka í kjallara Valsheimilisins. 18. október 2018 10:05 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Fréttir Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Innlent Fleiri fréttir Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Sjá meira
Metradjúpt vatn þegar mest var í miklum vatnsleka í Valsheimilinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan sjö í morgun vegna mikils vatnsleka í kjallara Valsheimilisins. 18. október 2018 10:05