Hæstiréttur staðfestir lögbann á deilisíður Kjartan Kjartansson skrifar 18. október 2018 15:40 Lögbann á vinsælar deilisíður á netinu var staðfest árið 2015. Vísir Netþjónustufyrirtækinu Hringiðunni ber að hindra aðgang viðskiptavina sinna að skráaskiptasíðum þar sem höfundaréttarvörðu efni er deilt. Hæstiréttur staðfesti lögbann sem lagt var á aðgang að síðunum árið 2015 í dag. Sýslumaðurinn í Reykjavík lagði lögbann við því að Hringiðan og fleiri netþjónustufyrirtæki veittu viðskiptavinum aðgang að síðum eins og Deildu.net, Piratebay og fleiri vinsælum skráaskiptisíðum að kröfu Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Hringiðan áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem staðfesti lögbannið á sínum tíma til Hæstaréttar og krafðist þess að staðfestingu lögbannsins yrði synjað. Hæstiréttur taldi hins vegar nægilega sýnt fram á að rétthafar ættu höfundarétt að efni sem deilt væri í heimildarleysi á vefsíðunum fyrir milligöngu fjarskiptafyrirtækja eins og Hringiðunnar. Því staðfesti Hæstiréttur lögbannið. Hringiðan var jafnframt dæmd til þess að greiða STEF eina og hálfa milljóna króna í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Tengdar fréttir Segja niðurstöðu Deildu-dómsins óskiljanlega Hringiða segir að útfærsla lögbannsins á Deildu og Piratebay geri netið óörugga fyrir notendur allra fjarskiptafélaga. 18. október 2016 13:53 Lögbann á Deildu.net og Pirate Bay staðfest 17. október 2016 19:41 Deildu-dómurinn: STEF segir allt frelsi vera takmörkunum háð Í tilkynningu frá STEF sem send er fyrir hönd rétthafa segir að enginn vafi sé á að lögbann hafi áhrif og að rannsóknir og mælingar á netumferð hafi staðfest það. 20. október 2016 10:42 Deildu-dómurinn: Segir héraðsdóm hafa tekið undir „tilgangsleysi og skaðsemi“ lögbannsins Framkvæmdastjóri Símafélagsins segir að STEF sé á villigötum. 19. október 2016 10:20 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Netþjónustufyrirtækinu Hringiðunni ber að hindra aðgang viðskiptavina sinna að skráaskiptasíðum þar sem höfundaréttarvörðu efni er deilt. Hæstiréttur staðfesti lögbann sem lagt var á aðgang að síðunum árið 2015 í dag. Sýslumaðurinn í Reykjavík lagði lögbann við því að Hringiðan og fleiri netþjónustufyrirtæki veittu viðskiptavinum aðgang að síðum eins og Deildu.net, Piratebay og fleiri vinsælum skráaskiptisíðum að kröfu Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Hringiðan áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem staðfesti lögbannið á sínum tíma til Hæstaréttar og krafðist þess að staðfestingu lögbannsins yrði synjað. Hæstiréttur taldi hins vegar nægilega sýnt fram á að rétthafar ættu höfundarétt að efni sem deilt væri í heimildarleysi á vefsíðunum fyrir milligöngu fjarskiptafyrirtækja eins og Hringiðunnar. Því staðfesti Hæstiréttur lögbannið. Hringiðan var jafnframt dæmd til þess að greiða STEF eina og hálfa milljóna króna í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti.
Tengdar fréttir Segja niðurstöðu Deildu-dómsins óskiljanlega Hringiða segir að útfærsla lögbannsins á Deildu og Piratebay geri netið óörugga fyrir notendur allra fjarskiptafélaga. 18. október 2016 13:53 Lögbann á Deildu.net og Pirate Bay staðfest 17. október 2016 19:41 Deildu-dómurinn: STEF segir allt frelsi vera takmörkunum háð Í tilkynningu frá STEF sem send er fyrir hönd rétthafa segir að enginn vafi sé á að lögbann hafi áhrif og að rannsóknir og mælingar á netumferð hafi staðfest það. 20. október 2016 10:42 Deildu-dómurinn: Segir héraðsdóm hafa tekið undir „tilgangsleysi og skaðsemi“ lögbannsins Framkvæmdastjóri Símafélagsins segir að STEF sé á villigötum. 19. október 2016 10:20 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Segja niðurstöðu Deildu-dómsins óskiljanlega Hringiða segir að útfærsla lögbannsins á Deildu og Piratebay geri netið óörugga fyrir notendur allra fjarskiptafélaga. 18. október 2016 13:53
Deildu-dómurinn: STEF segir allt frelsi vera takmörkunum háð Í tilkynningu frá STEF sem send er fyrir hönd rétthafa segir að enginn vafi sé á að lögbann hafi áhrif og að rannsóknir og mælingar á netumferð hafi staðfest það. 20. október 2016 10:42
Deildu-dómurinn: Segir héraðsdóm hafa tekið undir „tilgangsleysi og skaðsemi“ lögbannsins Framkvæmdastjóri Símafélagsins segir að STEF sé á villigötum. 19. október 2016 10:20