Ósætti vegna rafbíla eykst ef regluverki verður ekki hraðað Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2018 13:53 Í mörgum eldri fjöleignahúsum er erfitt að koma fyrir heimtengingu fyrir hleðslu rafbíla. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir brýnt að félagsmálaráðherra klári löggjöf um rafbíla. Undarlegt sé að stjórnvöld kynni stefnu um aukna rafbílavæðingu bílaflotans þegar löggjöfin sé ekki tilbúin. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðaráætlun á dögunum þar sem hraða á orkuskiptum í samgöngum og banna á nýskráningu dísel-og bensínbíla eftir árið 2030. Samkvæmt lauslegri úttekt fréttastofu er um fjórðungur nýskráðra bíla rafbílar. Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur afar mikilvægt að stjórnvöld hraði löggjöf um rafbíla málið hafi tekið of langan tíma. „Það er alveg ljóst að það þarf ákveðnar lagfæringar á lögum um fjöleignarhús við höfum fundað með félagsmálaráðherra en finnst þetta ganga frekar hægt, ekki síst þegar að stjórnvöld telja að rafbílum fjölgi á næstu árum og þá verður regluverkið að fylgja með,“ segir Grétar. Regluverkið eins og það sé nú geti skapað vandamál meðal íbúa í fjölbýlishúsum. „Eins og lögin eru núna þá þarf samþykki allra fyrir ákveðnum hlutum og þessu þarf að breyta með samþykkishlutfall í fjölbýlishúsum til þess að koma þessum málum áfram og það er akkúrat þetta sem við höfum ásamt húseigendafélaginu verið að vekja athygli á“. Hann telur að ef málinu verði ekki hraðað megi búast að fleiri málum þar sem ósætti komi upp meðal fólks. „Þetta er bara þróunin og eins og ég ítreka að regluverkið verður að fylgja því sem er að gerast og ákaflega vont að þessi staða er að koma upp að það er óeining og annað í fjölbýlishúsum vegna þessara mála er varðar hleðslustöðvar og annað þannig að það er alveg ljóst að það verður að bregðast við,“ segir Grétar. Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir brýnt að félagsmálaráðherra klári löggjöf um rafbíla. Undarlegt sé að stjórnvöld kynni stefnu um aukna rafbílavæðingu bílaflotans þegar löggjöfin sé ekki tilbúin. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðaráætlun á dögunum þar sem hraða á orkuskiptum í samgöngum og banna á nýskráningu dísel-og bensínbíla eftir árið 2030. Samkvæmt lauslegri úttekt fréttastofu er um fjórðungur nýskráðra bíla rafbílar. Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur afar mikilvægt að stjórnvöld hraði löggjöf um rafbíla málið hafi tekið of langan tíma. „Það er alveg ljóst að það þarf ákveðnar lagfæringar á lögum um fjöleignarhús við höfum fundað með félagsmálaráðherra en finnst þetta ganga frekar hægt, ekki síst þegar að stjórnvöld telja að rafbílum fjölgi á næstu árum og þá verður regluverkið að fylgja með,“ segir Grétar. Regluverkið eins og það sé nú geti skapað vandamál meðal íbúa í fjölbýlishúsum. „Eins og lögin eru núna þá þarf samþykki allra fyrir ákveðnum hlutum og þessu þarf að breyta með samþykkishlutfall í fjölbýlishúsum til þess að koma þessum málum áfram og það er akkúrat þetta sem við höfum ásamt húseigendafélaginu verið að vekja athygli á“. Hann telur að ef málinu verði ekki hraðað megi búast að fleiri málum þar sem ósætti komi upp meðal fólks. „Þetta er bara þróunin og eins og ég ítreka að regluverkið verður að fylgja því sem er að gerast og ákaflega vont að þessi staða er að koma upp að það er óeining og annað í fjölbýlishúsum vegna þessara mála er varðar hleðslustöðvar og annað þannig að það er alveg ljóst að það verður að bregðast við,“ segir Grétar.
Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Sjá meira