Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2018 11:30 Stefán Karl Stefánsson féll frá á mánudaginn, þann 21. ágúst. Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán Karl Stefánsson var sennilega sá íslenski leikari sem flestir jarðarbúar þekktu í sjón og gera raunar enn. Milljónir manna um allan heim ólust upp við að hrópa hástöfum á hann í gegn um sjónvarpsskjáinn, svona rétt til að láta hann vita að það sæist í gegn um nýjasta dulargervi Glanna Glæps. Stefán lék í fjölmörgum íslenskum verkum og heillaði þjóðina með persónuleika sínum undanfarna tvo áratugi. Þann 1. apríl árið 2012 var Stefán Karl gestur í þættinum Sjálfstætt fólk á Stöð 2 og ræddi Jón Ársæll Þórðarson við Stefán um lífið og leiklistina.Stefán Karl var alltaf mjög einlægur eins og sést í umræddum þætti af Sjálfstæðu fólki.Saman fóru þeir meðal annars í heimsókn í höfuðstöðvar Latabæjar, í heimsókn til móður Stefáns og spjölluðu saman við Hafnarfjarðarhöfn. Stefán ræddi tímann í Latabæ og þegar hann landaði stóru hlutverki sem Trölli í söngleiknum um hvernig þessi höfuðpersóna Dr. Seuss stal jólunum í söngleik sem settur var upp í Los Angeles. Stefán var lagður í einelti í barnæsku og opnaði sig um það við Jón Ársæl. Stebbi var lærður flugmaður og með mikla dellu fyrir flugvélum. Eineltið mótaði Stefán Karl og taldi hann að hægt væri að minnka einelti í samfélaginu. „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til,“ sagði Stefán til að mynda í samtali við Jón sem lýsir þeim manni sem Stefán Karl var. Hér að neðan má sjá þáttinn frá árinu 2012 í heild sinni. Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán Karl Stefánsson var sennilega sá íslenski leikari sem flestir jarðarbúar þekktu í sjón og gera raunar enn. Milljónir manna um allan heim ólust upp við að hrópa hástöfum á hann í gegn um sjónvarpsskjáinn, svona rétt til að láta hann vita að það sæist í gegn um nýjasta dulargervi Glanna Glæps. Stefán lék í fjölmörgum íslenskum verkum og heillaði þjóðina með persónuleika sínum undanfarna tvo áratugi. Þann 1. apríl árið 2012 var Stefán Karl gestur í þættinum Sjálfstætt fólk á Stöð 2 og ræddi Jón Ársæll Þórðarson við Stefán um lífið og leiklistina.Stefán Karl var alltaf mjög einlægur eins og sést í umræddum þætti af Sjálfstæðu fólki.Saman fóru þeir meðal annars í heimsókn í höfuðstöðvar Latabæjar, í heimsókn til móður Stefáns og spjölluðu saman við Hafnarfjarðarhöfn. Stefán ræddi tímann í Latabæ og þegar hann landaði stóru hlutverki sem Trölli í söngleiknum um hvernig þessi höfuðpersóna Dr. Seuss stal jólunum í söngleik sem settur var upp í Los Angeles. Stefán var lagður í einelti í barnæsku og opnaði sig um það við Jón Ársæl. Stebbi var lærður flugmaður og með mikla dellu fyrir flugvélum. Eineltið mótaði Stefán Karl og taldi hann að hægt væri að minnka einelti í samfélaginu. „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til,“ sagði Stefán til að mynda í samtali við Jón sem lýsir þeim manni sem Stefán Karl var. Hér að neðan má sjá þáttinn frá árinu 2012 í heild sinni.
Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00
Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00
Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15