Rannsakaði unga karlmenn sem telja konur skulda sér kynlíf Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2018 18:57 Hópur karlmanna sem kalla sig Incels, og hafa samskipti í gegnum internetið, telja sig hlunnfarna kynlífi og brýst það út í hatri gegn konum. Þetta eru yfirleitt félagslega einangraðir menn sem sækja stuðning til annarra í svipaðri stöðu. Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins. Róttæki sumarháskólinn stóð fyrir fyrirlestri fyrr í dag þar sem Arnór Steinn hélt erindi upp úr lokaverkefni sínu í félagsfræði um svokallað Incels samfélag sem finna má á internetinu. Incels mætti þýða sem: Skírlífur gegn eigin vilja og telja meðlimir hópsins sig hlunnfarna kynlífi sem brýst út í hatri gagnvart konum. Yfirskriftin var: Konur skulda okkur kynlíf: kvenhatur einhleypra karla á netinu. „Þeir telja sig fórnarkostnað stefnumótarmenningarinnar. Fallegt fólk fær að hittast og stunda kynlíf, á meðan þeir fá ekki að vera með,” segir Arnór.Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins.VísirÍ hópnum fer fram stuðningur og þar þrífst ljót orðræða í garð kvenna. Þrjú ofbeldisverk hafa verið framin í nafni hópsins. Eitt þeirra var framið núna í maí í Toronto, þar sem maður keyrði sendiferðabíl inn í hóp fólks. Hann segir enga svona hópa hér á Íslandi. „Það er pottþétt að einhverjir á Íslandi hlusti á boðskapinn og hugsi: þetta er góð hugmynd. En það er engin hreyfing hér á landi,” segir hann. Hann segir hægt að hjálpa öllum með sálrænni meðferð og ráðast þurfi á vandann þar sem hann byrjar „Incels vandamálið er bara hluti af mikið stærra vandamáli. Sem er klámmenning að eyðileggja upplifun ungs fólks á kynlífi. Þeir vita ekkert hvað kynlíf er. Þeir hafa aldrei upplifað það sjálfir. Það eina sem þeir upplifa af því er bara úr annaðhvort klámi, kvikmyndum eða sjónvarspþáttum. Þeirra hugmyndir um kynlíf eru frekar skrítnar, aukin kynfræðsla í skólum er númer eitt tvö og þrjú að sýna þessum krökkum hvað það er að stunda kynlíf,” segir hann. Tengdar fréttir Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25. apríl 2018 07:30 Incel hreyfingin: Eitruð karlmennska sem getur endað með ofbeldi Alek Menassian, maðurinn sem drap 10 manns í Toronto, tilheyrði svokölluðu Incel samfélagi. 27. apríl 2018 21:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Hópur karlmanna sem kalla sig Incels, og hafa samskipti í gegnum internetið, telja sig hlunnfarna kynlífi og brýst það út í hatri gegn konum. Þetta eru yfirleitt félagslega einangraðir menn sem sækja stuðning til annarra í svipaðri stöðu. Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins. Róttæki sumarháskólinn stóð fyrir fyrirlestri fyrr í dag þar sem Arnór Steinn hélt erindi upp úr lokaverkefni sínu í félagsfræði um svokallað Incels samfélag sem finna má á internetinu. Incels mætti þýða sem: Skírlífur gegn eigin vilja og telja meðlimir hópsins sig hlunnfarna kynlífi sem brýst út í hatri gagnvart konum. Yfirskriftin var: Konur skulda okkur kynlíf: kvenhatur einhleypra karla á netinu. „Þeir telja sig fórnarkostnað stefnumótarmenningarinnar. Fallegt fólk fær að hittast og stunda kynlíf, á meðan þeir fá ekki að vera með,” segir Arnór.Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins.VísirÍ hópnum fer fram stuðningur og þar þrífst ljót orðræða í garð kvenna. Þrjú ofbeldisverk hafa verið framin í nafni hópsins. Eitt þeirra var framið núna í maí í Toronto, þar sem maður keyrði sendiferðabíl inn í hóp fólks. Hann segir enga svona hópa hér á Íslandi. „Það er pottþétt að einhverjir á Íslandi hlusti á boðskapinn og hugsi: þetta er góð hugmynd. En það er engin hreyfing hér á landi,” segir hann. Hann segir hægt að hjálpa öllum með sálrænni meðferð og ráðast þurfi á vandann þar sem hann byrjar „Incels vandamálið er bara hluti af mikið stærra vandamáli. Sem er klámmenning að eyðileggja upplifun ungs fólks á kynlífi. Þeir vita ekkert hvað kynlíf er. Þeir hafa aldrei upplifað það sjálfir. Það eina sem þeir upplifa af því er bara úr annaðhvort klámi, kvikmyndum eða sjónvarspþáttum. Þeirra hugmyndir um kynlíf eru frekar skrítnar, aukin kynfræðsla í skólum er númer eitt tvö og þrjú að sýna þessum krökkum hvað það er að stunda kynlíf,” segir hann.
Tengdar fréttir Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25. apríl 2018 07:30 Incel hreyfingin: Eitruð karlmennska sem getur endað með ofbeldi Alek Menassian, maðurinn sem drap 10 manns í Toronto, tilheyrði svokölluðu Incel samfélagi. 27. apríl 2018 21:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25. apríl 2018 07:30
Incel hreyfingin: Eitruð karlmennska sem getur endað með ofbeldi Alek Menassian, maðurinn sem drap 10 manns í Toronto, tilheyrði svokölluðu Incel samfélagi. 27. apríl 2018 21:00