Molinari vann | Tiger í fjórða sæti Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 22:30 Francesco Molinari. vísir/getty Ítalinn Francesco Molinari fór með sigur af hólmi á National mótinu eftir að hafa leikið óaðfinnalega á lokahringnum í dag. Molinari byrjaði daginn á 12 höggum undir pari, líkt og Mexíkóinn Abraham Ancer sem hafði haft forystuna lengst af á þriðja hringnum. Molinari endaði mótið á samtals 21 höggum undir pari. Spilamennska þeirra vargjörólík í dag þar sem Molinari lék á átta höggum undir pari á meðan Ancer lék á tveimur yfir pari og þar með veitti Molinari ekki mikla samkeppni. Ancer missti einnig af öðru sætinu en Suður-Kóreu maðurinn Kang og Bandaríkjamaðurinn Armour tóku það af honum en spiluðu þeir báðir frábærlega í dag. Armour var á samtals þrettán höggum undir pari og Kang á 12 höggum undir pari. Tiger Woods þótti spila vel á mótinu og var í tíunda sæti eftir þriðja hring í gærkvöldi. Í dag spilaði hann á fjórum höggum undir pari, sem er hans næstbesti hringur á mótinu og endaði því á samtals ellefu höggum undir pari og í fjórða sæti. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods á sjö höggum undir pari Tiger Woods spilaði vel á þriðja hring sínum á National mótinu eftir að hafa byrjað mótið illa en hann er eins og er í tíunda sætinu á sjö höggum undir pari. 30. júní 2018 22:00 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ítalinn Francesco Molinari fór með sigur af hólmi á National mótinu eftir að hafa leikið óaðfinnalega á lokahringnum í dag. Molinari byrjaði daginn á 12 höggum undir pari, líkt og Mexíkóinn Abraham Ancer sem hafði haft forystuna lengst af á þriðja hringnum. Molinari endaði mótið á samtals 21 höggum undir pari. Spilamennska þeirra vargjörólík í dag þar sem Molinari lék á átta höggum undir pari á meðan Ancer lék á tveimur yfir pari og þar með veitti Molinari ekki mikla samkeppni. Ancer missti einnig af öðru sætinu en Suður-Kóreu maðurinn Kang og Bandaríkjamaðurinn Armour tóku það af honum en spiluðu þeir báðir frábærlega í dag. Armour var á samtals þrettán höggum undir pari og Kang á 12 höggum undir pari. Tiger Woods þótti spila vel á mótinu og var í tíunda sæti eftir þriðja hring í gærkvöldi. Í dag spilaði hann á fjórum höggum undir pari, sem er hans næstbesti hringur á mótinu og endaði því á samtals ellefu höggum undir pari og í fjórða sæti.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods á sjö höggum undir pari Tiger Woods spilaði vel á þriðja hring sínum á National mótinu eftir að hafa byrjað mótið illa en hann er eins og er í tíunda sætinu á sjö höggum undir pari. 30. júní 2018 22:00 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods á sjö höggum undir pari Tiger Woods spilaði vel á þriðja hring sínum á National mótinu eftir að hafa byrjað mótið illa en hann er eins og er í tíunda sætinu á sjö höggum undir pari. 30. júní 2018 22:00