Varaformaður ADHD-samtakanna: „Þetta er svakalega erfitt.” Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. júní 2018 20:00 Framkvæmdastjóra ADHD samtakanna hefur verið vikið frá störfum og kærður til lögreglu vegna gruns um fjármálamisferli. Varaformaður stjórnar samtakanna segir málið þyngra en tárum taki. Þröstur Emilsson var leystur frá störfum sem framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna á föstudaginn fyrir viku. Samkvæmt heimildum fréttastofu naut Þröstur ekki lengur trausts stjórnarinnar en RÚV greindi fyrst frá kærunni í dag. Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformaður stjórnar samtakanna, segir málið litið grafalvarlegum augum en ákvörðunin um að víkja Þresti frá störfum var tekin í framhaldi af ábendingum frá endurskoðanda og var ekki tekin af léttúð að sögn Vilhjálms. „Við völdum ákveðna leið og við teljum að hún sé rétt og sú eina sem við gátum, með einhverri virðingu fyrir okkur sjálfum og málefninu, gert,” segir Vilhjálmur. „Þetta er svakalega erfitt.” Hann kveðst aðspurður ekki geta tjá sig um hversu miklar upphæðir sé að ræða en samkvæmt heimildum fréttastofu er Þröstur grunaður um bæði fjárdrátt og umboðssvik. „Við sem vinnum þarna, launalaust eða á launum, og brennum fyrir málefnið. Og ofan á það náttúrlega eru vinslit og samstarf til margra ára, þannig þetta er mjög flókið,” segir Vilhjálmur. Þröstur hafði gegnt starfinu síðan 2013 en Ellen Calmon hefur tekið við hlutverki framkvæmdastjóra tímabundið þar til auglýst verður eftir nýjum framkvæmdastjóra. ADHD samtökin halda ótrauð áfram starfi sínu að sögn Vilhjálms en ráðist verði í ítarlega skoðun ferla innan félagsins. „Það er einhver ástæða fyrir því að þetta var hægt og við þurfum að finna leiðir og gera hlutina í framtíðinni þannig að svona lagað geti ekki gerst.” Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna kærður til lögreglu fyrir fjármálamisferli Þröstur Emilsson, sem þar til á föstudag var framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna, hefur verið kærður til lögreglu fyrir fjármálamisferli. 22. júní 2018 12:42 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Framkvæmdastjóra ADHD samtakanna hefur verið vikið frá störfum og kærður til lögreglu vegna gruns um fjármálamisferli. Varaformaður stjórnar samtakanna segir málið þyngra en tárum taki. Þröstur Emilsson var leystur frá störfum sem framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna á föstudaginn fyrir viku. Samkvæmt heimildum fréttastofu naut Þröstur ekki lengur trausts stjórnarinnar en RÚV greindi fyrst frá kærunni í dag. Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformaður stjórnar samtakanna, segir málið litið grafalvarlegum augum en ákvörðunin um að víkja Þresti frá störfum var tekin í framhaldi af ábendingum frá endurskoðanda og var ekki tekin af léttúð að sögn Vilhjálms. „Við völdum ákveðna leið og við teljum að hún sé rétt og sú eina sem við gátum, með einhverri virðingu fyrir okkur sjálfum og málefninu, gert,” segir Vilhjálmur. „Þetta er svakalega erfitt.” Hann kveðst aðspurður ekki geta tjá sig um hversu miklar upphæðir sé að ræða en samkvæmt heimildum fréttastofu er Þröstur grunaður um bæði fjárdrátt og umboðssvik. „Við sem vinnum þarna, launalaust eða á launum, og brennum fyrir málefnið. Og ofan á það náttúrlega eru vinslit og samstarf til margra ára, þannig þetta er mjög flókið,” segir Vilhjálmur. Þröstur hafði gegnt starfinu síðan 2013 en Ellen Calmon hefur tekið við hlutverki framkvæmdastjóra tímabundið þar til auglýst verður eftir nýjum framkvæmdastjóra. ADHD samtökin halda ótrauð áfram starfi sínu að sögn Vilhjálms en ráðist verði í ítarlega skoðun ferla innan félagsins. „Það er einhver ástæða fyrir því að þetta var hægt og við þurfum að finna leiðir og gera hlutina í framtíðinni þannig að svona lagað geti ekki gerst.”
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna kærður til lögreglu fyrir fjármálamisferli Þröstur Emilsson, sem þar til á föstudag var framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna, hefur verið kærður til lögreglu fyrir fjármálamisferli. 22. júní 2018 12:42 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna kærður til lögreglu fyrir fjármálamisferli Þröstur Emilsson, sem þar til á föstudag var framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna, hefur verið kærður til lögreglu fyrir fjármálamisferli. 22. júní 2018 12:42