Stóðhesturinn Arion í heimsókn í heilsuleikskólanum Kór Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júní 2018 21:47 Það var mikil spenna á heilsuleikskólanum Kór í Kópavogi í vikunni þegar eitt leikskólabarnið, Dagmar sem er tveggja ára, kom með stóðhestinn Arion frá Eystra-Fróðholti í heimsókn í leikskólann með aðstoð mömmu sinnar. Börnin fengu að klappa Arioni og Dagmar fór á bak fyrir þau. Komið var með Arion á hestakerru í leikskólann en fyrri innan girðinguna biðu spennt leikskólabörn. Daníel Jónsson, hestamaður og Lóa Dagmar Smáradóttir sjá um Arion sem er 11 vetra stóðhestur og einn hæst dæmdi hestur heims.Eftir að Daníel Jónsson hefur þjálfað Arion á daginn tekur Dagmar við honum klukkan 16:00 og nýtur þess að vera með honum fram á kvöld.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonDóttir þeirra, Dagmar sem er tveggja ára og er í leikskólanum Kór hefur tekið ástfóstri við Arion. Hún fer á bak á honum eins og ekkert sé, teymir hann um og leikur sér í kringum hestinn. „Á morgnanna þjálfar Daníel hann en eftir klukkan fjögur á daginn breytist hann í barnahest og sinnir henni. Hann stendur sig vel í því. Arion er svakalega geðgóður og gaman að sjá hvað hann breytist í kringum Dagmar, hann verður var um sig og það er eins og hann sé að passa upp á hana, það er mjög dýrmætt að sjá það“, segir Lóa Dagmar, móðir Dagmarar. Lóa segir að Arion skynji það örugglega að barn sé á ferðinni þegar Dagmar er í kringum hann því hann breytist í viljugan og kraftmikinn hest undir fullorðnum knapa. Arion mun keppa í A-flokki á landsmóti hestamanna í Reykjavík sem hefst um mánaðamótin en hann er efstur inn af þeim hestum sem keppa í þeim flokki. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Það var mikil spenna á heilsuleikskólanum Kór í Kópavogi í vikunni þegar eitt leikskólabarnið, Dagmar sem er tveggja ára, kom með stóðhestinn Arion frá Eystra-Fróðholti í heimsókn í leikskólann með aðstoð mömmu sinnar. Börnin fengu að klappa Arioni og Dagmar fór á bak fyrir þau. Komið var með Arion á hestakerru í leikskólann en fyrri innan girðinguna biðu spennt leikskólabörn. Daníel Jónsson, hestamaður og Lóa Dagmar Smáradóttir sjá um Arion sem er 11 vetra stóðhestur og einn hæst dæmdi hestur heims.Eftir að Daníel Jónsson hefur þjálfað Arion á daginn tekur Dagmar við honum klukkan 16:00 og nýtur þess að vera með honum fram á kvöld.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonDóttir þeirra, Dagmar sem er tveggja ára og er í leikskólanum Kór hefur tekið ástfóstri við Arion. Hún fer á bak á honum eins og ekkert sé, teymir hann um og leikur sér í kringum hestinn. „Á morgnanna þjálfar Daníel hann en eftir klukkan fjögur á daginn breytist hann í barnahest og sinnir henni. Hann stendur sig vel í því. Arion er svakalega geðgóður og gaman að sjá hvað hann breytist í kringum Dagmar, hann verður var um sig og það er eins og hann sé að passa upp á hana, það er mjög dýrmætt að sjá það“, segir Lóa Dagmar, móðir Dagmarar. Lóa segir að Arion skynji það örugglega að barn sé á ferðinni þegar Dagmar er í kringum hann því hann breytist í viljugan og kraftmikinn hest undir fullorðnum knapa. Arion mun keppa í A-flokki á landsmóti hestamanna í Reykjavík sem hefst um mánaðamótin en hann er efstur inn af þeim hestum sem keppa í þeim flokki.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira