Slógu í gegn á Ítalíu Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 26. júní 2018 06:00 Suðuramerískir dansar henta Lilju Rún og Kristni Þór vel. Íslendingar náðu góðum árangri í alþjóðlegri danskeppni sem nýlega fór fram í Cervia á Ítalíu. Þar kepptu pör úr öllum heimshornum. Hæst ber frammistöðu Lilju Rúnar Gísladóttur og Kristins Þórs Sigurðssonar í suðuramerískum dönsum, þau unnu í flokki para undir 19 ára aldri og voru í öðru sæti keppenda undir 21 árs aldri. Lilja Rún segir keppnina hafa verið stranga. „Það voru á fimmta tug para í okkar flokki, undir 19 ára,“ segir hún og upplýsir að Þau Kristinn Þór hafi dansað saman í tvö ár og fljótlega eftir það unnið í alþjóðlegri keppni þar sem 92 pör tóku þátt. „En besti árangur okkar var þó þegar við lentum í 3. sæti á heimsmeistaramóti keppenda undir 19 ára, þar voru 89 pör.“ Lilja Rún kveðst hafa dansað frá því hún var níu ára. „Ég held að Kristinn hafi byrjað tíu ára,“ segir hún og tekur vel þeirri ályktun minni að þau hljóti að eiga framtíðina fyrir sér. „Já, þegar við verðum komin í flokk sem heitir Professional getum við farið að vinna sem dansarar og fá peninga fyrir að keppa.“ Hún segir dansinn vera dýrt sport, því fylgi mikil ferðalög og búningarnir kosti sitt. Nú er Lilja Rún sextán ára og Kristinn Þór sautján. Bæði æfa þau með Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar og aðalkennarar þeirra eru Adam og Karen Reeve. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira
Íslendingar náðu góðum árangri í alþjóðlegri danskeppni sem nýlega fór fram í Cervia á Ítalíu. Þar kepptu pör úr öllum heimshornum. Hæst ber frammistöðu Lilju Rúnar Gísladóttur og Kristins Þórs Sigurðssonar í suðuramerískum dönsum, þau unnu í flokki para undir 19 ára aldri og voru í öðru sæti keppenda undir 21 árs aldri. Lilja Rún segir keppnina hafa verið stranga. „Það voru á fimmta tug para í okkar flokki, undir 19 ára,“ segir hún og upplýsir að Þau Kristinn Þór hafi dansað saman í tvö ár og fljótlega eftir það unnið í alþjóðlegri keppni þar sem 92 pör tóku þátt. „En besti árangur okkar var þó þegar við lentum í 3. sæti á heimsmeistaramóti keppenda undir 19 ára, þar voru 89 pör.“ Lilja Rún kveðst hafa dansað frá því hún var níu ára. „Ég held að Kristinn hafi byrjað tíu ára,“ segir hún og tekur vel þeirri ályktun minni að þau hljóti að eiga framtíðina fyrir sér. „Já, þegar við verðum komin í flokk sem heitir Professional getum við farið að vinna sem dansarar og fá peninga fyrir að keppa.“ Hún segir dansinn vera dýrt sport, því fylgi mikil ferðalög og búningarnir kosti sitt. Nú er Lilja Rún sextán ára og Kristinn Þór sautján. Bæði æfa þau með Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar og aðalkennarar þeirra eru Adam og Karen Reeve.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira