Norsk fótboltakona verður sú launahæsta í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2018 13:00 Ada Hegerberg gerði samning til 2021. Twitter/@AdaStolsmo Franska félagið Lyon ætlar ekki að missa aðalmarkaskorarann sinn frá sér og hefur gert við hana nýjan einstakan samning. Norska ríkissjónvarpið, NRK, segir frá því á síðu sinni að norski framherjinn Ada Hegerberg sé nú orðin launahæsta fótboltakona heims. Nýr samningur Ada Hegerberg og Lyon er til ársins 2021 og þótt að NRK fá engan tengdan henni eða félaginu til að staðfesta þessar fréttir um launahlutann opinberlega þá eru heimildir NRK sagðar vera traustar.Rekordkontrakten er signert. @AdaStolsmo blir i @OL til 2021. https://t.co/6XEEI8Kruo — NRK Sport (@NRK_Sport) June 4, 2018 Bandaríska fótboltakonan Alex Morgan og Marta frá Brasilíu hafa hingað til fengið stærstu samningana í kvennafótboltanum en ekki mikið lengur. Alex Morgan fékk 3,2 til 3,8 milljónir í mánaðarlaun hjá Lyon og Marta hefur verið með um 38 milljónir í árslaun. NRK heldur því fram að Ada Hegerberg muni fá talsvert hærri laun í nýja samningi sínum við Lyon.Très heureuse de vous annoncer que on continue l’aventure ensemble jusqu’en 2021! Did it !! Signed for another three new years with Lyon. Together let’s write new stories. #NousSommesOLPhoto: @DamienLGphotopic.twitter.com/ZKdTLMrp3s — Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) June 4, 2018 „Lyon er besta félagið sem ég gæti spilað fyrir. Ég hef verið hér í fjögur ár, hef gefið hundrað prósent fyrir liðið og klúbbinn og er nú að uppskera fyrir það,“ sagði Ada Hegerberg við NRK. Ada Hegerberg vann Meistaradeildina þriðja árið í röð á dögunum og setti nýtt markamet í Meistaradeildinni með því að skora fimmtán Meistaradeildarmörk á leiktíðinni. Hegerberg hefur alls unnið tíu stóra titla með Lyon þar af franska meistaratitilinn fjögur ár í röð. Hegerberg hefur skorað 168 mörk í 132 leikjum með Lyon í öllum keppnum þar af 33 mörk í 30 leikjum í Evrópukeppni og 110 mörk í 85 deildarleikjum. Ada Hegerberg ætti líka að geta einbeitt sér að Lyon því hún er hætt að gefa kost á sér í norska landsliðið.Séance photos avec Ada HEGERBERG à l'occasion de la prolongation de son contrat avec l'Olympique Lyonnais jusqu'en 2021#TeamOL#Lyon@OLpic.twitter.com/wi3l9E51dQ — (@DamienLGphoto) June 4, 2018 Fótbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Franska félagið Lyon ætlar ekki að missa aðalmarkaskorarann sinn frá sér og hefur gert við hana nýjan einstakan samning. Norska ríkissjónvarpið, NRK, segir frá því á síðu sinni að norski framherjinn Ada Hegerberg sé nú orðin launahæsta fótboltakona heims. Nýr samningur Ada Hegerberg og Lyon er til ársins 2021 og þótt að NRK fá engan tengdan henni eða félaginu til að staðfesta þessar fréttir um launahlutann opinberlega þá eru heimildir NRK sagðar vera traustar.Rekordkontrakten er signert. @AdaStolsmo blir i @OL til 2021. https://t.co/6XEEI8Kruo — NRK Sport (@NRK_Sport) June 4, 2018 Bandaríska fótboltakonan Alex Morgan og Marta frá Brasilíu hafa hingað til fengið stærstu samningana í kvennafótboltanum en ekki mikið lengur. Alex Morgan fékk 3,2 til 3,8 milljónir í mánaðarlaun hjá Lyon og Marta hefur verið með um 38 milljónir í árslaun. NRK heldur því fram að Ada Hegerberg muni fá talsvert hærri laun í nýja samningi sínum við Lyon.Très heureuse de vous annoncer que on continue l’aventure ensemble jusqu’en 2021! Did it !! Signed for another three new years with Lyon. Together let’s write new stories. #NousSommesOLPhoto: @DamienLGphotopic.twitter.com/ZKdTLMrp3s — Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) June 4, 2018 „Lyon er besta félagið sem ég gæti spilað fyrir. Ég hef verið hér í fjögur ár, hef gefið hundrað prósent fyrir liðið og klúbbinn og er nú að uppskera fyrir það,“ sagði Ada Hegerberg við NRK. Ada Hegerberg vann Meistaradeildina þriðja árið í röð á dögunum og setti nýtt markamet í Meistaradeildinni með því að skora fimmtán Meistaradeildarmörk á leiktíðinni. Hegerberg hefur alls unnið tíu stóra titla með Lyon þar af franska meistaratitilinn fjögur ár í röð. Hegerberg hefur skorað 168 mörk í 132 leikjum með Lyon í öllum keppnum þar af 33 mörk í 30 leikjum í Evrópukeppni og 110 mörk í 85 deildarleikjum. Ada Hegerberg ætti líka að geta einbeitt sér að Lyon því hún er hætt að gefa kost á sér í norska landsliðið.Séance photos avec Ada HEGERBERG à l'occasion de la prolongation de son contrat avec l'Olympique Lyonnais jusqu'en 2021#TeamOL#Lyon@OLpic.twitter.com/wi3l9E51dQ — (@DamienLGphoto) June 4, 2018
Fótbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira