Viðskipti innlent

Hafliði nýr upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins

Birgir Olgeirsson skrifar
Hafliði Helgason.
Hafliði Helgason. Vísir

Hafliði Helgason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins. Starfið var auglýst í mars og svo á nýjan leik í apríl en greint er frá ráðningunni á vef ráðuneytisins. 

Hafliði hefur að undanförnu starfað sem framkvæmdastjóri Hringbrautar, en á að baki langan feril við fréttamennsku og almannatengsl, m.a. hjá Fréttablaðinu og Framtakssjóði Íslands. Hann hefur MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, auk menntunar í blaðamennsku og hugvísindum. Hann kemur til starfa í ráðuneytinu í byrjun ágúst næstkomandi.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
0,13
5
93.108
VIS
0
3
9.252
ORIGO
0
1
5.125
SJOVA
0
6
57.051
TM
0
1
15.150

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-2,06
5
38.300
SIMINN
-1,84
5
90.353
N1
-1,65
6
126.050
REITIR
-1,52
3
54.714
SYN
-1,42
5
94.490
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.