Stefna á að opna Hótel Reykjavík sumarið 2020 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2018 10:46 Tölvuteikning af Hótel Reykjavík. Íslandshótel Nú styttist í að uppbygging á fjögurra stjörnu hóteli hefjist við Lækjargötu. Stjórnarformaður Íslandshótela hf, Ólafur D. Torfason, hefur undirritað samning við TVT – Traust Verktak um byggingastjórn á reitnum en þetta verður fimmta hótelið sem TVT ehf. reisir fyrir Íslandshótel hf. Á reitnum, þar sem hús Íslandsbanka var til margra ára, mun rísa 125 herbergja hótel auk veitingastaðar og verður allur aðbúnaður fyrsta flokks að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslandshótelum. „Fullt tillit hefur verið tekið til staðsetningar og umhverfis í öllu ferlinu. Þess má geta að fornleifarannsóknir á vegum Minjastofnunar Íslands og Fornleifastofnunar Íslands hafa leitt í ljós mannvirki frá 10. öld en talið var í fyrstu að eingöngu væri að finna þarna minjar frá 18. og 19. öld. Gestir hótelsins munu því geta skyggnst inn í fortíðina á meðan á dvöl þeirra stendur en Íslandshótel hefur um langt skeið átt í góðu samstarfi við Minjastofnun Íslands og Borgarsögusafn tengt öðrum hótelum innan keðjunnar.“ Áætlað er að framkvæmdir við uppsteypu hefjist í sumar og að framkvæmdum verði lokið um mitt ár 2020. Íslandshótel á og rekur í dag 18 hótel og fasteignir hringinn í kringum landið og er ein af stærstu hótelkeðjum landsins. Ferðamennska á Íslandi Skipulag Tengdar fréttir Táknrænt bankahrun fer fram þessa dagana í Lækjargötu Nú er lítið eftir af áður glæsilegum höfuðstöðvum Iðnaðarbankans þar sem Íslandsbanki varð síðar til húsa og Glitnir. 25. nóvember 2017 19:45 Vilja takmarka fjölda hótela í 101: „Ekkert sérstaklega gaman að fá nýja nágranna í hverri viku“ Íbúasamtök miðbæjar, Vesturbæjar og Hlíða, það er póstnúmera 101, 107 og 105, hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn fjölgun hótela í miðborg Reykjavíkur. 28. ágúst 2017 12:08 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Nú styttist í að uppbygging á fjögurra stjörnu hóteli hefjist við Lækjargötu. Stjórnarformaður Íslandshótela hf, Ólafur D. Torfason, hefur undirritað samning við TVT – Traust Verktak um byggingastjórn á reitnum en þetta verður fimmta hótelið sem TVT ehf. reisir fyrir Íslandshótel hf. Á reitnum, þar sem hús Íslandsbanka var til margra ára, mun rísa 125 herbergja hótel auk veitingastaðar og verður allur aðbúnaður fyrsta flokks að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslandshótelum. „Fullt tillit hefur verið tekið til staðsetningar og umhverfis í öllu ferlinu. Þess má geta að fornleifarannsóknir á vegum Minjastofnunar Íslands og Fornleifastofnunar Íslands hafa leitt í ljós mannvirki frá 10. öld en talið var í fyrstu að eingöngu væri að finna þarna minjar frá 18. og 19. öld. Gestir hótelsins munu því geta skyggnst inn í fortíðina á meðan á dvöl þeirra stendur en Íslandshótel hefur um langt skeið átt í góðu samstarfi við Minjastofnun Íslands og Borgarsögusafn tengt öðrum hótelum innan keðjunnar.“ Áætlað er að framkvæmdir við uppsteypu hefjist í sumar og að framkvæmdum verði lokið um mitt ár 2020. Íslandshótel á og rekur í dag 18 hótel og fasteignir hringinn í kringum landið og er ein af stærstu hótelkeðjum landsins.
Ferðamennska á Íslandi Skipulag Tengdar fréttir Táknrænt bankahrun fer fram þessa dagana í Lækjargötu Nú er lítið eftir af áður glæsilegum höfuðstöðvum Iðnaðarbankans þar sem Íslandsbanki varð síðar til húsa og Glitnir. 25. nóvember 2017 19:45 Vilja takmarka fjölda hótela í 101: „Ekkert sérstaklega gaman að fá nýja nágranna í hverri viku“ Íbúasamtök miðbæjar, Vesturbæjar og Hlíða, það er póstnúmera 101, 107 og 105, hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn fjölgun hótela í miðborg Reykjavíkur. 28. ágúst 2017 12:08 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Táknrænt bankahrun fer fram þessa dagana í Lækjargötu Nú er lítið eftir af áður glæsilegum höfuðstöðvum Iðnaðarbankans þar sem Íslandsbanki varð síðar til húsa og Glitnir. 25. nóvember 2017 19:45
Vilja takmarka fjölda hótela í 101: „Ekkert sérstaklega gaman að fá nýja nágranna í hverri viku“ Íbúasamtök miðbæjar, Vesturbæjar og Hlíða, það er póstnúmera 101, 107 og 105, hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn fjölgun hótela í miðborg Reykjavíkur. 28. ágúst 2017 12:08