Bláa lónið vísar fullyrðingum Gray Line á bug Sylvía Hall skrifar 29. apríl 2018 15:51 Hluti bílaflota Gray line. Gray Line Bláa lónið hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið vísar fullyrðingum Grey Line á bug. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði stjórnarformaður Gray Line á Íslandi að það virtist sem eigendur Bláa lónsins væru að losa sig við samkeppni.Sjá einnig: Segir reynt að útrýma samkeppni Í yfirlýsingunni segir að Gray Line hafi notið sérstöðu umfram aðra samkeppnisaðila að selja aðgang að Bláa lóninu og þrátt fyrir það hafi önnur ferðaþjónustufyrirtæki stundað hópferðaakstur til og frá Bláa lóninu. Með því að hætta aðgangssölu í gegnum Gray Line sé Bláa lónið að jafna stöðu Gray Line og annarra aðila á ferðaþjónustumarkaði. Einnig segir í yfirlýsingunni að breytingarnar hafi legið fyrir í langan tíma og verið kunnar stjórnendum Gray Line í þó nokkurn tíma. Bláa lónið segir öllum frjálst að stunda akstur að baðstaðnum vinsæla og vonast eftir farsælu samstarfi við ferðaþjónustuaðila í framtíðinni. Tengdar fréttir Gray Line á Íslandi segir upp 15 starfsmönnum Gray Line á Íslandi hefur ákveðið uppsagnir um 15 starfsmanna fyrir næstu mánaðarmót vegna samdráttar í verkefnum. 28. apríl 2018 16:55 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Bláa lónið hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið vísar fullyrðingum Grey Line á bug. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði stjórnarformaður Gray Line á Íslandi að það virtist sem eigendur Bláa lónsins væru að losa sig við samkeppni.Sjá einnig: Segir reynt að útrýma samkeppni Í yfirlýsingunni segir að Gray Line hafi notið sérstöðu umfram aðra samkeppnisaðila að selja aðgang að Bláa lóninu og þrátt fyrir það hafi önnur ferðaþjónustufyrirtæki stundað hópferðaakstur til og frá Bláa lóninu. Með því að hætta aðgangssölu í gegnum Gray Line sé Bláa lónið að jafna stöðu Gray Line og annarra aðila á ferðaþjónustumarkaði. Einnig segir í yfirlýsingunni að breytingarnar hafi legið fyrir í langan tíma og verið kunnar stjórnendum Gray Line í þó nokkurn tíma. Bláa lónið segir öllum frjálst að stunda akstur að baðstaðnum vinsæla og vonast eftir farsælu samstarfi við ferðaþjónustuaðila í framtíðinni.
Tengdar fréttir Gray Line á Íslandi segir upp 15 starfsmönnum Gray Line á Íslandi hefur ákveðið uppsagnir um 15 starfsmanna fyrir næstu mánaðarmót vegna samdráttar í verkefnum. 28. apríl 2018 16:55 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Gray Line á Íslandi segir upp 15 starfsmönnum Gray Line á Íslandi hefur ákveðið uppsagnir um 15 starfsmanna fyrir næstu mánaðarmót vegna samdráttar í verkefnum. 28. apríl 2018 16:55