Opnaði markareikninginn sinn í sama landi og mamma hennar lokaði sínum fyrir 23 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2018 18:00 Hlín Eiríksdóttir í leik með íslenska landsliðinu á Algarve. Vísir/Getty Hlín Eiríksdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir A-landslið kvenna þegar hún tryggði stelpunum okkar 1-1 jafntefli á móti Danmörku í Algarve mótinu í Portúgal. Hlín skoraði markið sitt með skalla eftir hornspyrnu frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur en þær verða samherjar hjá Val í Pepsi-deild kvenna í sumar. Hlín Eiríksdóttir varð þar með sú fyrsta aldamótabarnið til að skora fyrir íslenskt A-landslið en hún er fædd árið 2000. Móðir Hlínar, Guðrún Sæmundsdóttir, var líka frábær knattspyrnukona og skoraði 4 mörk í 36 landsleikjum á sínum tíma. Síðasta landsliðsmarkið skoraði Guðrún með skoti beint úr aukaspyrnu í leik á móti Portúgal í Portúgal 15. júní 1995. Íslenska liðið varð samt að sætta sig við 2-1 tap. Svo skemmtilega vill til að Hlín opnaði einnig markareikninginn með landsliðinu í Portúgal í gær en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári. Guðrún Sæmundsdóttir skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark árið 1987 þegar hún var tvítug en Hlín er fædd 12. júní árið 2000 og verður því ekki átján ára fyrr en í sumar. Fyrsta mark Guðrúnar kom í hennar áttunda landsleik hennar en Hlín lék sinn fimmta landsleik á móti Danmörku í gær. Guðrún opnaði markareikning sinn með landsliðinu í leik á móti Þýskalandi 6. september 1987. Sá leikur var spilaður úti í Þýskalandi. Guðrún skoraði það mark líka beint úr aukaspyrnu og af um 27 metra færi. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Hlín Eiríksdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir A-landslið kvenna þegar hún tryggði stelpunum okkar 1-1 jafntefli á móti Danmörku í Algarve mótinu í Portúgal. Hlín skoraði markið sitt með skalla eftir hornspyrnu frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur en þær verða samherjar hjá Val í Pepsi-deild kvenna í sumar. Hlín Eiríksdóttir varð þar með sú fyrsta aldamótabarnið til að skora fyrir íslenskt A-landslið en hún er fædd árið 2000. Móðir Hlínar, Guðrún Sæmundsdóttir, var líka frábær knattspyrnukona og skoraði 4 mörk í 36 landsleikjum á sínum tíma. Síðasta landsliðsmarkið skoraði Guðrún með skoti beint úr aukaspyrnu í leik á móti Portúgal í Portúgal 15. júní 1995. Íslenska liðið varð samt að sætta sig við 2-1 tap. Svo skemmtilega vill til að Hlín opnaði einnig markareikninginn með landsliðinu í Portúgal í gær en hún lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári. Guðrún Sæmundsdóttir skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark árið 1987 þegar hún var tvítug en Hlín er fædd 12. júní árið 2000 og verður því ekki átján ára fyrr en í sumar. Fyrsta mark Guðrúnar kom í hennar áttunda landsleik hennar en Hlín lék sinn fimmta landsleik á móti Danmörku í gær. Guðrún opnaði markareikning sinn með landsliðinu í leik á móti Þýskalandi 6. september 1987. Sá leikur var spilaður úti í Þýskalandi. Guðrún skoraði það mark líka beint úr aukaspyrnu og af um 27 metra færi.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira