Öruggur staður fyrir hinsegin ungmenni Daníel Freyr birkisson skrifar 1. febrúar 2018 11:00 USA, California, San Francisco, rainbow flag (gay pride flag) Gay pride fáni Hátt í fimmtíu ungmenni mæta á þriðjudagskvöldum í hinsegin félagsmiðstöð við Suðurgötu. „Við leggjum mikið upp úr því að skapa öruggt umhverfi fyrir krakkana og auðvitað ríkir hundrað prósent trúnaður,“ segir Hrefna Þórarinsdóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar. Hún er rekin er í húsnæði Samtakanna '78. Samtökin og Reykjavíkurborg framlengdu nýverið fræðslu- og þjónustusamning. Þannig hefur rekstur félagsmiðstöðvarinnar verið tryggður út árið 2020. Í félagsmiðstöðinni gefst krökkum á aldrinum 13 til 17 ára kostur á að sækja fjölbreytta dagskrá, hvort sem þeir eru hinsegin eða áhugasamir um hinsegin málefni, alla þriðjudaga frá hálf átta til tíu. „Við höfum haldið YouTube-kvöld, bakað, verið með kynfræðslu og alls konar,“ segir Hrefna. „Þarna gefst þeim tækifæri á að hitta önnur ungmenni sem eru í svipuðum pælingum.“ Starfið hófst sem tilraunaverkefni árið 2016 og var þá ætlað fólki á aldrinum 13 til 25 ára. Hlutirnir undu hratt upp á sig og var að lokum ákveðið að hanna starfið eftir hefðbundnum félagsmiðstöðvum og miða að krökkum á aldrinum 13 til 17 ára. Það hefur gengið mjög vel að sögn Hrefnu. – dfb Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Hátt í fimmtíu ungmenni mæta á þriðjudagskvöldum í hinsegin félagsmiðstöð við Suðurgötu. „Við leggjum mikið upp úr því að skapa öruggt umhverfi fyrir krakkana og auðvitað ríkir hundrað prósent trúnaður,“ segir Hrefna Þórarinsdóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar. Hún er rekin er í húsnæði Samtakanna '78. Samtökin og Reykjavíkurborg framlengdu nýverið fræðslu- og þjónustusamning. Þannig hefur rekstur félagsmiðstöðvarinnar verið tryggður út árið 2020. Í félagsmiðstöðinni gefst krökkum á aldrinum 13 til 17 ára kostur á að sækja fjölbreytta dagskrá, hvort sem þeir eru hinsegin eða áhugasamir um hinsegin málefni, alla þriðjudaga frá hálf átta til tíu. „Við höfum haldið YouTube-kvöld, bakað, verið með kynfræðslu og alls konar,“ segir Hrefna. „Þarna gefst þeim tækifæri á að hitta önnur ungmenni sem eru í svipuðum pælingum.“ Starfið hófst sem tilraunaverkefni árið 2016 og var þá ætlað fólki á aldrinum 13 til 25 ára. Hlutirnir undu hratt upp á sig og var að lokum ákveðið að hanna starfið eftir hefðbundnum félagsmiðstöðvum og miða að krökkum á aldrinum 13 til 17 ára. Það hefur gengið mjög vel að sögn Hrefnu. – dfb
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent