Enn ein þrefalda tvennan hjá Dani Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. janúar 2018 21:09 Danielle Rodriguez og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir voru í eldlínunni með sínum liðum í kvöld Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn. Danielle skilaði 27 stigum, 12 fráköstum og 10 stoðsendingum, stal 4 boltum og varði tvö skot í leiknum og var framlagshæst allra á vellinum. Stjarnan byrjaði leikinn betur og var 25-18 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Keflavíkurkonur komu hins vegar til baka undir lok annars leikhluta og var staðan 42-41 fyrir heimakonum í Stjörnunni í leikhléi. Heimakonur byrjuðu seinni hálfleikinn sterkari en komust þó aldrei í meira en tólf stiga forystu. Bikarmeistararnir klóruðu sig til baka inn í leikinn og gerðu loka mínúturnar spennandi en Stjarnan náði að sigla sigrinum heim, lokatölur urðu 69-68. Carmen Tyson-Thomas sá um Blikastelpur sem mættu Skallagrími í Borgarnesi. Hún setti niður 41 af 66 stigum Skallagríms ásamt því að taka 12 fráköst. Leikurinn var jafn til að byrja með en heimakonur voru þó skrefinu á undan frá fyrstu mínútum og leiddu Blikastelpur leikinn aldrei. Gestirnir gáfust þó ekki upp og hleyptu Skallagrímskonum ekki of langt frá sér. Lokatölur urðu 66-57 fyrr Skallagrím.Stjarnan-Keflavík 69-68 (25-18, 16-24, 18-14, 10-12) Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 27/12 fráköst/10 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/10 fráköst, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0.Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 18/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 14, Brittanny Dinkins 12/15 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9, Embla Kristínardóttir 5/5 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/8 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Anna Ingunn Svansdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0.Skallagrímur-Breiðablik 66-57 (14-10, 18-13, 16-22, 18-12) Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 41/12 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 9/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/9 fráköst/6 stoðsendingar, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3/6 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2/5 fráköst, Karen Munda Jónsdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/4 fráköst, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 33/14 fráköst/5 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8, Sóllilja Bjarnadóttir 7/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 5/14 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn. Danielle skilaði 27 stigum, 12 fráköstum og 10 stoðsendingum, stal 4 boltum og varði tvö skot í leiknum og var framlagshæst allra á vellinum. Stjarnan byrjaði leikinn betur og var 25-18 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Keflavíkurkonur komu hins vegar til baka undir lok annars leikhluta og var staðan 42-41 fyrir heimakonum í Stjörnunni í leikhléi. Heimakonur byrjuðu seinni hálfleikinn sterkari en komust þó aldrei í meira en tólf stiga forystu. Bikarmeistararnir klóruðu sig til baka inn í leikinn og gerðu loka mínúturnar spennandi en Stjarnan náði að sigla sigrinum heim, lokatölur urðu 69-68. Carmen Tyson-Thomas sá um Blikastelpur sem mættu Skallagrími í Borgarnesi. Hún setti niður 41 af 66 stigum Skallagríms ásamt því að taka 12 fráköst. Leikurinn var jafn til að byrja með en heimakonur voru þó skrefinu á undan frá fyrstu mínútum og leiddu Blikastelpur leikinn aldrei. Gestirnir gáfust þó ekki upp og hleyptu Skallagrímskonum ekki of langt frá sér. Lokatölur urðu 66-57 fyrr Skallagrím.Stjarnan-Keflavík 69-68 (25-18, 16-24, 18-14, 10-12) Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 27/12 fráköst/10 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/10 fráköst, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0.Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 18/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 14, Brittanny Dinkins 12/15 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9, Embla Kristínardóttir 5/5 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/8 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Anna Ingunn Svansdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0.Skallagrímur-Breiðablik 66-57 (14-10, 18-13, 16-22, 18-12) Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 41/12 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 9/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/9 fráköst/6 stoðsendingar, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3/6 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2/5 fráköst, Karen Munda Jónsdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/4 fráköst, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 33/14 fráköst/5 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8, Sóllilja Bjarnadóttir 7/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 5/14 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira