Lífið

Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega skemmtileg útgáfa.
Virkilega skemmtileg útgáfa.

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau.

Það gerði hann á dögunum í árlegum sjónvarpsþætti BBC þegar hann flutti lagið Layla sem Eric Clapton gaf út árið 1971.

Flutningurinn hefur strax vakið mikla athygli og eru netverjar á því að þetta sé nokkuð góð útgáfa eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.