Viðskipti erlent

Banki greiði sekt í kjölfar Panamalekans

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Nordea-stórbankinn þarf að greiða 2 milljónir evra í sekt í Lúxemborg.
Nordea-stórbankinn þarf að greiða 2 milljónir evra í sekt í Lúxemborg.

Fjármálaeftirlitið í Lúxemborg hefur sektað Nordea-stórbankann í kjölfar afhjúpana í Panamaskjölunum sem lekið var í apríl 2016.

Þar kom fram að Nordea hafði aðstoðað ríka skjólstæðinga við að stofna skúffufyrirtæki í gegnum lögmannsstofu í Panama.

Fjármálaeftirlitið í Lúxemborg segir bankann og átta aðrar fjármálastofnanir hafa brotið gegn lögum um peningaþvætti.

Sektin sem Nordea og aðrar peningastofnanir þurfa að greiða nemur rúmlega 2 milljónum evra.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1
7
76.285
HAGA
0
3
39.586

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIK
-1,42
4
98.655
REGINN
-1,33
7
78.322
MARL
-0,88
7
326.913
N1
-0,82
5
133.850
SIMINN
-0,71
5
94.350